Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar í nóvember Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2017 18:16 Það er farið að kólna í höfuðborginni. VÍSIR/VILHELM Verulega hefur hægt á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Íbúðalánasjóðs. Þar segir að á síðastliðnum 6 mánuðum hafi íbúðaverð hækkað um 1,8% en til samanburðar hækkaði íbúðaverð um rúm 13% sex mánuðina þar áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár um vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Í nóvember lækkaði vísitalan um 0,73% frá fyrri mánuði og er þetta fyrsta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni milli mánaða síðan í apríl 2015.Í frétt Íbúðalánasjóðs segir að athygli veki að bæði verð á fjölbýli og sérbýli lækkaði milli mánaða frá október fram í nóvember. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,9% og verð á sérbýli um 0,15%. Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er þó enn talsvert mikil. Hún mælist nú 15% sem er svipuð og hækkunin var undir lok síðasta árs. „Draga má þá ályktun að íbúðamarkaðurinn sé farinn að róast eftir þær miklu hækkanir sem voru í upphafi árs og vonir standa til að þróunin verði nú í auknum mæli í takt við undirliggjandi stærðir,“ er haft eftir Unu Jónsdóttur, hagfræðingi í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Una Jónsdóttir, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Aðsend Húsnæðismál Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Verulega hefur hægt á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Íbúðalánasjóðs. Þar segir að á síðastliðnum 6 mánuðum hafi íbúðaverð hækkað um 1,8% en til samanburðar hækkaði íbúðaverð um rúm 13% sex mánuðina þar áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár um vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Í nóvember lækkaði vísitalan um 0,73% frá fyrri mánuði og er þetta fyrsta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni milli mánaða síðan í apríl 2015.Í frétt Íbúðalánasjóðs segir að athygli veki að bæði verð á fjölbýli og sérbýli lækkaði milli mánaða frá október fram í nóvember. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,9% og verð á sérbýli um 0,15%. Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er þó enn talsvert mikil. Hún mælist nú 15% sem er svipuð og hækkunin var undir lok síðasta árs. „Draga má þá ályktun að íbúðamarkaðurinn sé farinn að róast eftir þær miklu hækkanir sem voru í upphafi árs og vonir standa til að þróunin verði nú í auknum mæli í takt við undirliggjandi stærðir,“ er haft eftir Unu Jónsdóttur, hagfræðingi í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Una Jónsdóttir, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Aðsend
Húsnæðismál Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira