100 þúsund íslensk lykilorð aðgengileg tölvuþrjótum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2017 13:52 Tölvuþrjótar hafa stolið gífurlega magni af upplýsingum og safnað saman. Vísir/Getty Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum. Þetta kemur fram í frétt á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Þar segir að ekki sé fyllilega ljóst hver sé uppruni þessara gagna en líklegt sé talið að um sé að ræða safn úr nokkrum lekum og innbrotum. Þar segir einnig að söfn af þessu tagi séu iðulega notuð til þess að að brjótast inn í netreikninga fólks og kerfi þar sem algengt er að notendur endurnýti fremur lítið safn lykilorða fyrir alla sína netnotkun. Sem dæmi gæti lykilorð notanda tengt netfangi hans, sem opinberað var í leka af einhverri vefsíðu þar sem hann var skráður, hafa verið notað við innbrotatilraunir á Facebook- og Gmail reikninga viðkomandi. „Mælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul,“ segir í fréttinni. Athygli er vakin á því að hægt sé að kanna hvort upplýsingar hafi verið gerðar opinberar á síðum eins og https://haveibeenpwned.com/ og gera þá strax ráðstafanir til að breyta sínum aðgangsupplýsingum.Á vefsíðu netöryggissveitarinnar CERT-ÍS er einnig bent á góð ráð varðandi notkun lykilorða á netinu. Er mælt með að hafa eftirfarandi í huga.Nota fremur löng og flókin lykilorð sem erfitt er að giska áNota einstök lykilorð fyrir hvern reikning til að lágmarka hættu á að leki á einum stað hafi áhrif á öryggi annarra reikningaMælt er með að nota snjallforrit fyrir utanumhald lykilorða, s.k. “password manager” til að auðvelda það sem áður var taliðVirkja tvíþátta auðkenningu, “two factor authentication”, á mikilvægum reikningum ef mögulegt erMælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul. Tækni Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Sjá meira
Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum. Þetta kemur fram í frétt á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Þar segir að ekki sé fyllilega ljóst hver sé uppruni þessara gagna en líklegt sé talið að um sé að ræða safn úr nokkrum lekum og innbrotum. Þar segir einnig að söfn af þessu tagi séu iðulega notuð til þess að að brjótast inn í netreikninga fólks og kerfi þar sem algengt er að notendur endurnýti fremur lítið safn lykilorða fyrir alla sína netnotkun. Sem dæmi gæti lykilorð notanda tengt netfangi hans, sem opinberað var í leka af einhverri vefsíðu þar sem hann var skráður, hafa verið notað við innbrotatilraunir á Facebook- og Gmail reikninga viðkomandi. „Mælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul,“ segir í fréttinni. Athygli er vakin á því að hægt sé að kanna hvort upplýsingar hafi verið gerðar opinberar á síðum eins og https://haveibeenpwned.com/ og gera þá strax ráðstafanir til að breyta sínum aðgangsupplýsingum.Á vefsíðu netöryggissveitarinnar CERT-ÍS er einnig bent á góð ráð varðandi notkun lykilorða á netinu. Er mælt með að hafa eftirfarandi í huga.Nota fremur löng og flókin lykilorð sem erfitt er að giska áNota einstök lykilorð fyrir hvern reikning til að lágmarka hættu á að leki á einum stað hafi áhrif á öryggi annarra reikningaMælt er með að nota snjallforrit fyrir utanumhald lykilorða, s.k. “password manager” til að auðvelda það sem áður var taliðVirkja tvíþátta auðkenningu, “two factor authentication”, á mikilvægum reikningum ef mögulegt erMælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul.
Tækni Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Sjá meira