Fjárlagafrumvarpið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2017 16:38 Þau Oddný Harðardóttir, Ólafur Ísleifsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sjást hér bíða eftir því að ganga á fund fjármálaráðherra til að fá kynningu á fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þá sést einnig í hnakkann á Helga Hrafn Gunnarssyni og ská á móti honum situr Björn Leví Gunnarsson. vísir/anton brink Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. Um er ræða fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tók við völdum þann 30. nóvember síðastliðinn en frumvarpið verður kynnt á blaðamannafundi í fyrramálið og fer fyrsta umræða um það fram á föstudaginn. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi það á Facebook-síðu sinni í gær að fá ekki kynningu á frumvarpinu fyrr en klukkan 16 í dag þar sem hann vildi að minnsta kosti fá að skoða það áður en til kynningarinnar kæmi. Óskaði hann eftir því að fá frumvarpið sent rafrænt í síðasta lagi í morgun en samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðunni hans hafði ekkert svar borist við þeirri beiðni fyrir um tveimur tímum síðan. Björn Leví er á meðal þeirra fulltrúa stjórnarandstöðunnar sem nú fá kynningu á frumvarpinu en auk hans sitja meðal annars fundinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir nú fjárlagafrumvarpið fyrir fulltrúum stjórnarandstöðunnar.vísir/anton brink Fjárlög Tengdar fréttir Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Sjá meira
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. Um er ræða fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tók við völdum þann 30. nóvember síðastliðinn en frumvarpið verður kynnt á blaðamannafundi í fyrramálið og fer fyrsta umræða um það fram á föstudaginn. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi það á Facebook-síðu sinni í gær að fá ekki kynningu á frumvarpinu fyrr en klukkan 16 í dag þar sem hann vildi að minnsta kosti fá að skoða það áður en til kynningarinnar kæmi. Óskaði hann eftir því að fá frumvarpið sent rafrænt í síðasta lagi í morgun en samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðunni hans hafði ekkert svar borist við þeirri beiðni fyrir um tveimur tímum síðan. Björn Leví er á meðal þeirra fulltrúa stjórnarandstöðunnar sem nú fá kynningu á frumvarpinu en auk hans sitja meðal annars fundinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir nú fjárlagafrumvarpið fyrir fulltrúum stjórnarandstöðunnar.vísir/anton brink
Fjárlög Tengdar fréttir Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Sjá meira
Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53
Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00