Viðræður í dag báru engan árangur Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. desember 2017 20:00 Flugvirkjar á fundi hjá Ríkissáttasemjara í gær Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Samningsaðilar í kjaradeilu flugvirkja hjá Icelandair komu til fundar hjá ríkissáttasemjara seinni partinn í dag en viðræður að undanförnu hafa engum árangri skilað. Flugáætlun þúsunda flugfarþega er í uppnámi náist samningar ekki. Ótímabundið verkfall flugvirkja hefst eftir fimm daga náist ekki samningar á milli Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands fyrir hönd flugvirkja hjá Icelandair. Verði af verkfalli mun það hafa áhrif á áætlanir þúsunda flugfarþega en samkvæmt upplýsingum eru allar vélar meira eða minna fullar enda stutt til jóla. Viðræður milli deiluaðila hafa staðið frá því að samningar losnuðu í lok ágúst og í september var málinu vísað til Ríkissáttasemjara þar sem deiluaðilar hafa setið ellefu fundi til dagsins í dag en þeir hafa nær allir reynst árangurslausir. Félagsfundur var haldinn hjá Flugvirkjafélagi Íslands í gærkvöldi þar sem farið var yfir stöðu viðræðnanna. Deiluaðilar hittust á sínum tólfta fundi sínum hjá Ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í dag þar sem viðræðum var haldið áfram. Þeim lauk nú undir kvöld án árangurs. Boðað hefur verið til nýs fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan hálf fjögur. Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49 Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00 Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Samningsaðilar í kjaradeilu flugvirkja hjá Icelandair komu til fundar hjá ríkissáttasemjara seinni partinn í dag en viðræður að undanförnu hafa engum árangri skilað. Flugáætlun þúsunda flugfarþega er í uppnámi náist samningar ekki. Ótímabundið verkfall flugvirkja hefst eftir fimm daga náist ekki samningar á milli Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands fyrir hönd flugvirkja hjá Icelandair. Verði af verkfalli mun það hafa áhrif á áætlanir þúsunda flugfarþega en samkvæmt upplýsingum eru allar vélar meira eða minna fullar enda stutt til jóla. Viðræður milli deiluaðila hafa staðið frá því að samningar losnuðu í lok ágúst og í september var málinu vísað til Ríkissáttasemjara þar sem deiluaðilar hafa setið ellefu fundi til dagsins í dag en þeir hafa nær allir reynst árangurslausir. Félagsfundur var haldinn hjá Flugvirkjafélagi Íslands í gærkvöldi þar sem farið var yfir stöðu viðræðnanna. Deiluaðilar hittust á sínum tólfta fundi sínum hjá Ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í dag þar sem viðræðum var haldið áfram. Þeim lauk nú undir kvöld án árangurs. Boðað hefur verið til nýs fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan hálf fjögur.
Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49 Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00 Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49
Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00
Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00
Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09