Neymar: Ísland verður liðið sem kemur á óvart Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. desember 2017 16:00 Neymar og Pique fagna marki í leik með Barcelona. vísir/getty Brasilíska stórstjarnan Neymar telur að Ísland muni verða liðið sem komi á óvart á HM í Rússlandi næsta sumar. Neymar var í skemmtilegu viðtali við fyrrum liðsfélaga sinn hjá Barcelona, Gerard Pique, í samstarfi við The Players Tribune. Pique spurði Neymar út í minningar hans frá Heimsmeistaramótum og meiðslin sem Neymar varð fyrir í 8-liða úrslitum mótsins í Brasilíu 2014. Svo spurði hann hvaða lið myndi koma á óvart, þyrfti ekki að fara alla leið og vinna en myndi standa sig vel. Neymar hugsaði sig um í smá stund og sagði svo Ísland. „Ísland? Það sama og ég ætlaði að segja,“ svaraði þá Pique. Neymar sagðist hafa horft á einn leik íslenska landsliðsins í undankeppninni og hrifist af spilamennsku liðsins. Þeir voru svo sammála um að stundin þegar landsliðið labbar upp að íslensku stuðningsmönnunum og tekur víkingaklappið eftir leiki sé mjög skemmtileg. Að lokum spurði Pique Neymar hvort hann myndi samþykkja að úrslitaleikurinn yrði á milli Spánar og Brasilíu, endaði 3-3 og Spánverjar ynnu í vítaspyrnukeppni, en Neymar skoraði þrennu. Hann tók því ekki, það væri mikilvægara að vinna en að skora þrennu. Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan, hægt er að nálgast enskan texta með því að ýta á „CC“. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Brasilíska stórstjarnan Neymar telur að Ísland muni verða liðið sem komi á óvart á HM í Rússlandi næsta sumar. Neymar var í skemmtilegu viðtali við fyrrum liðsfélaga sinn hjá Barcelona, Gerard Pique, í samstarfi við The Players Tribune. Pique spurði Neymar út í minningar hans frá Heimsmeistaramótum og meiðslin sem Neymar varð fyrir í 8-liða úrslitum mótsins í Brasilíu 2014. Svo spurði hann hvaða lið myndi koma á óvart, þyrfti ekki að fara alla leið og vinna en myndi standa sig vel. Neymar hugsaði sig um í smá stund og sagði svo Ísland. „Ísland? Það sama og ég ætlaði að segja,“ svaraði þá Pique. Neymar sagðist hafa horft á einn leik íslenska landsliðsins í undankeppninni og hrifist af spilamennsku liðsins. Þeir voru svo sammála um að stundin þegar landsliðið labbar upp að íslensku stuðningsmönnunum og tekur víkingaklappið eftir leiki sé mjög skemmtileg. Að lokum spurði Pique Neymar hvort hann myndi samþykkja að úrslitaleikurinn yrði á milli Spánar og Brasilíu, endaði 3-3 og Spánverjar ynnu í vítaspyrnukeppni, en Neymar skoraði þrennu. Hann tók því ekki, það væri mikilvægara að vinna en að skora þrennu. Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan, hægt er að nálgast enskan texta með því að ýta á „CC“.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti