Boston tapaði toppsætinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. desember 2017 10:00 Kyrie Irving var að venju atkvæðamikill hjá Boston. vísir/getty Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. Celtic tapaði fyrir Washington Wizards, 103-111, á heimavelli. John Wall hafði betur í baráttunni gegn Kyrie Irving í leikstjórnendastöðunni með 21 stig og 14 stoðsendingar fyrir Wizards á meðan Irving gerði 20 stig og 5 stoðsendingar hjá Celtic. Til að strá salti í sár Celtic meiddist Jaylen Brown í leiknum og yfirgaf höllina á hækjum. Celtic hefur nú tapað fimm af síðustu tíu leikjum sínum.Kyrie Irving rises up! #NBAVotepic.twitter.com/paf3Lr6YKV — Boston Celtics (@celtics) December 25, 201721 points. 14 assists. John Wall balled on #NBAXmas. Watch his highlights! (And RT to #NBAVote!)#DCFamilypic.twitter.com/AIKU4AOKhp — Washington Wizards (@WashWizards) December 26, 2017 Meistararnir í Golden State mættu LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í viðureign liðanna sem hafa mæst í úrslitaeinvígi deildarinnar síðustu tvö ár. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann, Cleveland vann fyrsta leikhluta 28-24, en Warriors komu til baka í öðrum leikhluta og var staðan 46-44 í hálfleik fyrir heimamenn í Golden State. Warriors héldu forystunni út leikinn, þó aldrei hefði munurinn orðið mikill, og fóru að lokum með 99-92 sigur.KD's dunk made possible by HUGE block from Draymond Green. #NBAVote#NBAXmas#DubNationpic.twitter.com/7aBDCYpVgs — Golden State Warriors (@warriors) December 25, 2017Úrslit næturinnar: New York Knicks - Philadelphia 76ers 105-98 Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 99-92 Boston Celtics - Washington Wizards 103-111 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 104-121 Oklahoma City Thunder - Houston Rockets 112-107 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. Celtic tapaði fyrir Washington Wizards, 103-111, á heimavelli. John Wall hafði betur í baráttunni gegn Kyrie Irving í leikstjórnendastöðunni með 21 stig og 14 stoðsendingar fyrir Wizards á meðan Irving gerði 20 stig og 5 stoðsendingar hjá Celtic. Til að strá salti í sár Celtic meiddist Jaylen Brown í leiknum og yfirgaf höllina á hækjum. Celtic hefur nú tapað fimm af síðustu tíu leikjum sínum.Kyrie Irving rises up! #NBAVotepic.twitter.com/paf3Lr6YKV — Boston Celtics (@celtics) December 25, 201721 points. 14 assists. John Wall balled on #NBAXmas. Watch his highlights! (And RT to #NBAVote!)#DCFamilypic.twitter.com/AIKU4AOKhp — Washington Wizards (@WashWizards) December 26, 2017 Meistararnir í Golden State mættu LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í viðureign liðanna sem hafa mæst í úrslitaeinvígi deildarinnar síðustu tvö ár. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann, Cleveland vann fyrsta leikhluta 28-24, en Warriors komu til baka í öðrum leikhluta og var staðan 46-44 í hálfleik fyrir heimamenn í Golden State. Warriors héldu forystunni út leikinn, þó aldrei hefði munurinn orðið mikill, og fóru að lokum með 99-92 sigur.KD's dunk made possible by HUGE block from Draymond Green. #NBAVote#NBAXmas#DubNationpic.twitter.com/7aBDCYpVgs — Golden State Warriors (@warriors) December 25, 2017Úrslit næturinnar: New York Knicks - Philadelphia 76ers 105-98 Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 99-92 Boston Celtics - Washington Wizards 103-111 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 104-121 Oklahoma City Thunder - Houston Rockets 112-107
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira