Til skoðunar að hafa ælupoka í næturstrætó Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. desember 2017 18:27 Hugsanlega verður farþegum boðið upp á ælupoka - ef þess gerist þörf - þegar næturakstur hefst að nýju. visir/ernireyjolfsson Til umræðu er að hafa ælupoka til taks í strætisvögnum þegar Strætó tekur upp næturakstur að nýju eftir áramót. Þetta segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó. Um ælupokana var rætt á fundi Strætó á dögunum en þó er ekki komin endanleg niðurstaða í málið. Bent hefur verið á þá staðreynd að ekki séu vasar á sætum strætisvagnanna og því erfitt að koma ælupokunum fyrir. Mögulega verður leyst úr málinu með því farþegar geti nálgast ælupokana hjá vagnstjóra. Fyrsti aksturinn verður þrettánda janúar næstkomandi. Um er að ræða sex leiðir sem allar fara frá miðbænum. Ekki verður hægt að taka næturstrætó til baka í miðbæinn að sögn Guðmundar Heiðars.Auknar varúðarráðstafanirUndanfarið hafa konur sagt frá því að þær upplifi sig ekki öruggar í miðbænum, hefur komið til tals að hafa sérstakar varúðarráðstafanir, öryggismyndavélar eða eitthvað slíkt, til að bregðast við frásögnum kvenna?„Já, við erum meira að segja að endurnýja myndavélakerfið okkar, við ætlum að bæta það og það verða myndavélar í vögnunum. Vagnstjórarnir eru með skýrt verklag um hvað beri að gera þegar svona mál koma upp,“ segir Guðmundur Heiðar. Hafi farþegi í frammi ógnandi hegðun og/eða áreitir aðra þá beri vagnstjóra að stöðva strætisvagninn á næstu stoppistöð, opna allar hurðir og biðja viðkomandi um að yfirgefa vagninn. Verði farþeginn ekki við því er lögreglan kölluð til.Biðlar til farþega að láta vagnstjóra vita„Við viljum hvetja alla samborgara til þess að vera vakandi og láta vita því svona mál hafa komið upp áður og þá þarf oft bara að láta vagnstjóra vita. Þeir sjá ekkert endilega allt sem er að gerast í vagninum, sérstaklega ef þetta er káf eða áreitni eða eitthvað. Þetta er almenningsrými og allir samborgarar þurfa að vera vakandi og láta vita,“ segir Guðmundur Heiðar. Guðmundur Heiðar er að vonum spenntur fyrir þessari auknu þjónustu. Hann segir stemmninguna í kringum næturaksturinn vera virkilega góða. Tengdar fréttir Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Til umræðu er að hafa ælupoka til taks í strætisvögnum þegar Strætó tekur upp næturakstur að nýju eftir áramót. Þetta segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó. Um ælupokana var rætt á fundi Strætó á dögunum en þó er ekki komin endanleg niðurstaða í málið. Bent hefur verið á þá staðreynd að ekki séu vasar á sætum strætisvagnanna og því erfitt að koma ælupokunum fyrir. Mögulega verður leyst úr málinu með því farþegar geti nálgast ælupokana hjá vagnstjóra. Fyrsti aksturinn verður þrettánda janúar næstkomandi. Um er að ræða sex leiðir sem allar fara frá miðbænum. Ekki verður hægt að taka næturstrætó til baka í miðbæinn að sögn Guðmundar Heiðars.Auknar varúðarráðstafanirUndanfarið hafa konur sagt frá því að þær upplifi sig ekki öruggar í miðbænum, hefur komið til tals að hafa sérstakar varúðarráðstafanir, öryggismyndavélar eða eitthvað slíkt, til að bregðast við frásögnum kvenna?„Já, við erum meira að segja að endurnýja myndavélakerfið okkar, við ætlum að bæta það og það verða myndavélar í vögnunum. Vagnstjórarnir eru með skýrt verklag um hvað beri að gera þegar svona mál koma upp,“ segir Guðmundur Heiðar. Hafi farþegi í frammi ógnandi hegðun og/eða áreitir aðra þá beri vagnstjóra að stöðva strætisvagninn á næstu stoppistöð, opna allar hurðir og biðja viðkomandi um að yfirgefa vagninn. Verði farþeginn ekki við því er lögreglan kölluð til.Biðlar til farþega að láta vagnstjóra vita„Við viljum hvetja alla samborgara til þess að vera vakandi og láta vita því svona mál hafa komið upp áður og þá þarf oft bara að láta vagnstjóra vita. Þeir sjá ekkert endilega allt sem er að gerast í vagninum, sérstaklega ef þetta er káf eða áreitni eða eitthvað. Þetta er almenningsrými og allir samborgarar þurfa að vera vakandi og láta vita,“ segir Guðmundur Heiðar. Guðmundur Heiðar er að vonum spenntur fyrir þessari auknu þjónustu. Hann segir stemmninguna í kringum næturaksturinn vera virkilega góða.
Tengdar fréttir Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30
Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00
Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26
Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45