Hurð skall nærri hælum nærri Hellu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2017 11:46 Skjáskot úr myndbandinu sem tekið er úr bíl Bessa. Litlu mátti muna. Bessi Jónsson Óhætt er að segja að litlu hafi mátt muna að alvarlegt bílslys yrði á Suðurlandsvegi nálægt Hellu á miðvikudagsmorgun. Svo virðist sem skyndileg ákvörðun ökumanns fremstu bifreiðar í fjögurra bíla holli að hægja á sér hafi orðið til þess að ökumaður bílsins fyrir aftan taldi sig þurfa að aka útaf veginum. Beygði hann yfir á rangan vegahelming þar sem Bessi Jónsson kom akandi og munaði sekúndubroti að ekki yrði árekstur. Bessi birti upptöku úr bíl sínum á Facebook í gær sem sýnir hve litlu mátti muna. „Djö… munaði minnstu að ég hefði ekki komist heim fyrir jól,“ segir Bessi og er eðlilega ekki skemmt. Snjór og krapi er á veginum, eins og sést í myndbandinu, og færð því ekki með besta móti. Sigurður William Brynjarsson tjáir sig um atvik en hann var ökumaður þriðja bílsins. Hann segir fremsta bílinn, sem hann telur hafa verið kínverska ferðamenn, hafa hægt á sér og sá næsti ekið útaf til að forðast hann. „Ég var þriðji bíllinn. Bremsaði og fékk þann fjórða aftan á mig,“ segir Sigurður. Á honum má skilja að sem betur fer hafi ekki orðið alvarleg slys á fólki. Rétt er að minna á að aftanákeyrslur eru á meðal algengustu umferðaróhappa hérlendis. Það má meðal annars rekja til of lítils bils á milli bíla. Á vefsíðu Samgöngustofu má finna ráðleggingar um hvernig viðhalda skuli góðu bili milli bila. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Óhætt er að segja að litlu hafi mátt muna að alvarlegt bílslys yrði á Suðurlandsvegi nálægt Hellu á miðvikudagsmorgun. Svo virðist sem skyndileg ákvörðun ökumanns fremstu bifreiðar í fjögurra bíla holli að hægja á sér hafi orðið til þess að ökumaður bílsins fyrir aftan taldi sig þurfa að aka útaf veginum. Beygði hann yfir á rangan vegahelming þar sem Bessi Jónsson kom akandi og munaði sekúndubroti að ekki yrði árekstur. Bessi birti upptöku úr bíl sínum á Facebook í gær sem sýnir hve litlu mátti muna. „Djö… munaði minnstu að ég hefði ekki komist heim fyrir jól,“ segir Bessi og er eðlilega ekki skemmt. Snjór og krapi er á veginum, eins og sést í myndbandinu, og færð því ekki með besta móti. Sigurður William Brynjarsson tjáir sig um atvik en hann var ökumaður þriðja bílsins. Hann segir fremsta bílinn, sem hann telur hafa verið kínverska ferðamenn, hafa hægt á sér og sá næsti ekið útaf til að forðast hann. „Ég var þriðji bíllinn. Bremsaði og fékk þann fjórða aftan á mig,“ segir Sigurður. Á honum má skilja að sem betur fer hafi ekki orðið alvarleg slys á fólki. Rétt er að minna á að aftanákeyrslur eru á meðal algengustu umferðaróhappa hérlendis. Það má meðal annars rekja til of lítils bils á milli bíla. Á vefsíðu Samgöngustofu má finna ráðleggingar um hvernig viðhalda skuli góðu bili milli bila.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira