Stærsti dagur ársins í fjáröflun björgunarsveitanna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 31. desember 2017 12:50 Á sjöunda þúsund sjálfboðaliða koma að flugeldasölu björgunarsveitanna. vísir/vilhelm Gamlársdagur er stærsti dagur ársins í fjáröflun björgunarsveitanna og flugeldasala hefur farið nokkuð vel af stað í ár. Jón Svanberg, framkvæmdastjóri Landsbjargar, segir að útköll björgunarsveitanna í ár, sem voru rúmlega þúsund, hafi verið óvenju krefjandi. Eins og vitað er sprengja Íslendingar gamla árið upp með miklum krafti. Flugeldasölur opnuðu víða í vikunni en gamlársdagur er að jafnaði langstærsti söludagurinn.Jón Svanberg, framkvæmdastjóri slysavarnarfélagsins Landsbjargar, segir að salan hafi farið nokkuð vel af stað í ár. „Það náttúrulega kemur yfirleitt ekki í ljós fyrr en á milli tólf og fjögur á gamlársdag hvernig salan verður því stór hluti sölunnar fer fram á þessum tíma. Ég á von á því að það verði mikið að gera hjá okkur á öllum sölustöðum í dag,“ segir Jón. Skiptir björgunarsveitirnar gríðlarega miklu máliJón segir að flugeldasalan sé ein helsta tekjuöflun björgunarsveitanna sem eru 93 um allt land. „Hjá sumum sveitunum er þetta stærsti partur veltunnar á hverju ári og skiptir sveitina gríðarlega miklu máli,“ segir Jón. Hann segir að árið hafi verið gríðarlega annasamt og að útköllin hafi verið rúmlega þúsund. „Við erum að sjá mun meira af meira krefjandi verkefnum. Til dæmis rútuslysið sem var um daginn. Þar vorum við með yfir 60 manns að vinna í marga klukkutíma. Og í byrjun ársins þá var gríðarlega stór og umfangsmikil leit,“ segir Jón. Mörg útköll sveitanna tengist umferð á landinu. „Vegakerfið okkar er kannski ekki alveg í stakk búið til að takast á við alla þessa umferð sem er þar og því miður sjáum við það í nokkrum af okkar verkefnum,“ segir Jón að lokum. Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Gamlársdagur er stærsti dagur ársins í fjáröflun björgunarsveitanna og flugeldasala hefur farið nokkuð vel af stað í ár. Jón Svanberg, framkvæmdastjóri Landsbjargar, segir að útköll björgunarsveitanna í ár, sem voru rúmlega þúsund, hafi verið óvenju krefjandi. Eins og vitað er sprengja Íslendingar gamla árið upp með miklum krafti. Flugeldasölur opnuðu víða í vikunni en gamlársdagur er að jafnaði langstærsti söludagurinn.Jón Svanberg, framkvæmdastjóri slysavarnarfélagsins Landsbjargar, segir að salan hafi farið nokkuð vel af stað í ár. „Það náttúrulega kemur yfirleitt ekki í ljós fyrr en á milli tólf og fjögur á gamlársdag hvernig salan verður því stór hluti sölunnar fer fram á þessum tíma. Ég á von á því að það verði mikið að gera hjá okkur á öllum sölustöðum í dag,“ segir Jón. Skiptir björgunarsveitirnar gríðlarega miklu máliJón segir að flugeldasalan sé ein helsta tekjuöflun björgunarsveitanna sem eru 93 um allt land. „Hjá sumum sveitunum er þetta stærsti partur veltunnar á hverju ári og skiptir sveitina gríðarlega miklu máli,“ segir Jón. Hann segir að árið hafi verið gríðarlega annasamt og að útköllin hafi verið rúmlega þúsund. „Við erum að sjá mun meira af meira krefjandi verkefnum. Til dæmis rútuslysið sem var um daginn. Þar vorum við með yfir 60 manns að vinna í marga klukkutíma. Og í byrjun ársins þá var gríðarlega stór og umfangsmikil leit,“ segir Jón. Mörg útköll sveitanna tengist umferð á landinu. „Vegakerfið okkar er kannski ekki alveg í stakk búið til að takast á við alla þessa umferð sem er þar og því miður sjáum við það í nokkrum af okkar verkefnum,“ segir Jón að lokum.
Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira