Curry bauð uppá skotsýningu gegn Clippers Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. janúar 2018 09:30 Curry og Durant fylgdust glaðir með í fjórða leikhluta. Vísir // Getty Meistarar Golden State Warriors léku á alls oddi í nótt og unnu sannfærandi útisigur á slöku liði Los Angeles Clippers, 121-105. Var þetta tíundi útisigur Warriors í röð, sem hafa unnið 17 af síðustu 19 leikjum sínum. Kevin Durant kom ekki við sögu vegna meiðsla en það kom ekki að sök fyrir Warriors. Steph Curry sá til þess en hann bauð áhorfendum í Staples Center höllinni í Los Angeles uppá skotsýningu; skoraði 45 stig, þar af 17 stig í fyrsta leikhluta og hitti úr 8 af 16 þriggja stiga skotum sínum.Steph went OFF against the Clippers 30 MINS 45 PTS (11/21FG, 8 threes) 6 REBS 3 ASTS 3 STLS pic.twitter.com/Q8B4HYY3ba — Bleacher Report (@BleacherReport) January 6, 2018 Curry þurfti ekki einu sinni að spila í fjórða leikhluta til að afreka þetta en forysta Warriors var orðin það mikil eftir þriðja leikhluta að Curry tók sér þá sæti á bekk liðsins og hvíldi lúin bein. Besti leikmaður Clippers og stærsta stjarna þeirra, Blake Griffin, fékk heilahristing í fyrsta leikhluta eftir að hann datt harkalega á olnboga JaVale McGee í liði Warriors og kom ekki meira við sögu. Boston Celtics unnu nauman sigur á heimavelli gegn Brooklyn Nets, 87-85. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Celtics með 21 stig en nýliðinn Jayson Tatum, sem hefur verið frábær í vetur, tryggði þeim grænklæddu sigurinn með mikilvægum körfum á lokamínútum loksins.The rook is CLUTCH. Two huge plays by Tatum down the stretch. pic.twitter.com/5jSomTJiGB — Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2018 Var þetta sjötti sigur Celtics í röð, sem halda næst til London þar sem þeir mæta Philadelphia 76 ers.Öll úrslit næturinnar: L.A. Clippers - Golden State Warriors: 105-121 Boston Celtics - Brooklyn Nets: 87-85 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers: 127-131 Detroit Pistons - Houston Rockets: 108-101 Indiana Pacers - Chicago Bulls: 125-86 Washington Wizards - Milwaukee Bucks: 103-110 Minnesota Timbervolwes – New Orleans Pelicans: 116-98 Sacramento Kings – Denver Nuggets:106-98 NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors léku á alls oddi í nótt og unnu sannfærandi útisigur á slöku liði Los Angeles Clippers, 121-105. Var þetta tíundi útisigur Warriors í röð, sem hafa unnið 17 af síðustu 19 leikjum sínum. Kevin Durant kom ekki við sögu vegna meiðsla en það kom ekki að sök fyrir Warriors. Steph Curry sá til þess en hann bauð áhorfendum í Staples Center höllinni í Los Angeles uppá skotsýningu; skoraði 45 stig, þar af 17 stig í fyrsta leikhluta og hitti úr 8 af 16 þriggja stiga skotum sínum.Steph went OFF against the Clippers 30 MINS 45 PTS (11/21FG, 8 threes) 6 REBS 3 ASTS 3 STLS pic.twitter.com/Q8B4HYY3ba — Bleacher Report (@BleacherReport) January 6, 2018 Curry þurfti ekki einu sinni að spila í fjórða leikhluta til að afreka þetta en forysta Warriors var orðin það mikil eftir þriðja leikhluta að Curry tók sér þá sæti á bekk liðsins og hvíldi lúin bein. Besti leikmaður Clippers og stærsta stjarna þeirra, Blake Griffin, fékk heilahristing í fyrsta leikhluta eftir að hann datt harkalega á olnboga JaVale McGee í liði Warriors og kom ekki meira við sögu. Boston Celtics unnu nauman sigur á heimavelli gegn Brooklyn Nets, 87-85. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Celtics með 21 stig en nýliðinn Jayson Tatum, sem hefur verið frábær í vetur, tryggði þeim grænklæddu sigurinn með mikilvægum körfum á lokamínútum loksins.The rook is CLUTCH. Two huge plays by Tatum down the stretch. pic.twitter.com/5jSomTJiGB — Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2018 Var þetta sjötti sigur Celtics í röð, sem halda næst til London þar sem þeir mæta Philadelphia 76 ers.Öll úrslit næturinnar: L.A. Clippers - Golden State Warriors: 105-121 Boston Celtics - Brooklyn Nets: 87-85 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers: 127-131 Detroit Pistons - Houston Rockets: 108-101 Indiana Pacers - Chicago Bulls: 125-86 Washington Wizards - Milwaukee Bucks: 103-110 Minnesota Timbervolwes – New Orleans Pelicans: 116-98 Sacramento Kings – Denver Nuggets:106-98
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira