Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 23:30 Stuðningsmenn Buffalo Bulls sáu loksins liðið sitt komast í úrslitakeppnina. Vísir/Getty Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina. Buffalo Bills hafði klárað sitt, unnið 22-16 sigur á Miami Dolphins þar sem varnarmaðurinn Kyle Williams fékk að taka þátt í sókninni þar sem hann náði að skora sitt fyrsta snertimark á ferlinum. Kyle Williams var að sjálfsögðu í klefanum en hann var líka með tvo unga syni sína en Kyle á fimm börn með konu sinni Jill. Buffalo Bills og NFL-deildin hafa nú sett saman skemmtilegt myndaband þar sem farið er yfir gang mála þennan eftirminnilega sunnudag þar sem dramtíkin var engu lík. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan .. ... en enn neðar eru síðan fleiri mynnbönd frá þessum sögulega síðasta degi ársins 2017. Þar má sjá stundina þegar allt varð vitlaust í klefanum frá hinum ýmsu sjónarhornum. Buffalo Bills mætir liði Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni á sunnudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir aðrir leikir úrslitakeppninnar. Þeir fjórir fyrstu fara fram um komandi helgi. Tveir leikir fara fram á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Úrslitakeppni NFL um helgina Laugardagur 6. janúar 21:35 Kansas City Chiefs - Tennesee Titans [Stöð 2 Sport HD] 01:15 Los Angeles Rams - Atlanta Falcons [Stöð 2 Sport HD] Sunnudagur 7. janúar 18:05 Jacksonville Jaguars - Buffalo Bills [Stöð 2 Sport 2 HD] 21:40 New Orleans Saints - Carolina Panthers [Stöð 2 Sport 2 HD]Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018"We are not finished, this is just the start. Now it's time to go make some noise." Coach and Kyle break it down after we made the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/1yWkLcgFaW — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018This is what it’s all about. #GoBillspic.twitter.com/aCdzLF0lqL — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018It doesn't get any better than this. Kyle Williams, you're headed to the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/SBQHGyPZGT — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018The moment. #GoBillspic.twitter.com/0Ip76NCPF8 — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018From Miami, to Buffalo, to New York City... That playoff moment! #GoBillspic.twitter.com/67p8tn0XEe — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina. Buffalo Bills hafði klárað sitt, unnið 22-16 sigur á Miami Dolphins þar sem varnarmaðurinn Kyle Williams fékk að taka þátt í sókninni þar sem hann náði að skora sitt fyrsta snertimark á ferlinum. Kyle Williams var að sjálfsögðu í klefanum en hann var líka með tvo unga syni sína en Kyle á fimm börn með konu sinni Jill. Buffalo Bills og NFL-deildin hafa nú sett saman skemmtilegt myndaband þar sem farið er yfir gang mála þennan eftirminnilega sunnudag þar sem dramtíkin var engu lík. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan .. ... en enn neðar eru síðan fleiri mynnbönd frá þessum sögulega síðasta degi ársins 2017. Þar má sjá stundina þegar allt varð vitlaust í klefanum frá hinum ýmsu sjónarhornum. Buffalo Bills mætir liði Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni á sunnudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir aðrir leikir úrslitakeppninnar. Þeir fjórir fyrstu fara fram um komandi helgi. Tveir leikir fara fram á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Úrslitakeppni NFL um helgina Laugardagur 6. janúar 21:35 Kansas City Chiefs - Tennesee Titans [Stöð 2 Sport HD] 01:15 Los Angeles Rams - Atlanta Falcons [Stöð 2 Sport HD] Sunnudagur 7. janúar 18:05 Jacksonville Jaguars - Buffalo Bills [Stöð 2 Sport 2 HD] 21:40 New Orleans Saints - Carolina Panthers [Stöð 2 Sport 2 HD]Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018"We are not finished, this is just the start. Now it's time to go make some noise." Coach and Kyle break it down after we made the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/1yWkLcgFaW — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018This is what it’s all about. #GoBillspic.twitter.com/aCdzLF0lqL — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018It doesn't get any better than this. Kyle Williams, you're headed to the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/SBQHGyPZGT — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018The moment. #GoBillspic.twitter.com/0Ip76NCPF8 — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018From Miami, to Buffalo, to New York City... That playoff moment! #GoBillspic.twitter.com/67p8tn0XEe — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018
NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira