Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Daníel Freyr Birkisson skrifar 4. janúar 2018 14:17 Embættið var auglýst til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Vísir/GVA Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Staðan losnaði í síðasta mánuði vegna starfsloka eins héraðsdómarans að sögn Jakobs R. Möller, formanns dómnefndar um hæfni umsækjenda. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar 2018 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Á næstu dögum mun nefndin koma saman og verður þá metið hæfi hvers og eins nefndarmanns til þess að leggja mat á umsækjendur að sögn upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Eftirtaldir aðilar sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur:Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinnAuður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaðurÁsgeir Jónsson, hæstaréttarlögmaðurÁsgerður Ragnarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBergþóra Ingólfsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBjarni Lárusson, hæstaréttarlögmaðurBjarnveig Eiríksdóttir, héraðsdómslögmaðurBrynjólfur Hjartarson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinuDaði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknaraGuðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraGuðmundína Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaðurGuðmundur Örn Guðmundsson, héraðsdómslögmaðurHákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraHelgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaðurHrannar Hafberg, ráðgjafi FiskistofuIndriði Þorkelsson, hæstaréttarlögmaðurIngiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómariJón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla ÍslandsJónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaðurNanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamálÓlafur Freyr Frímannsson, héraðsdómslögmaðurPétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsRagnheiður E. Þorsteinsdóttir, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á AkureyriSigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaðurSonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmannsSólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraStefanía Guðrún Sæmundsdóttir, saksóknari hjá embæti ríkissaksóknaraStefán Erlendsson, héraðsdómslögmaðurValborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórhildur Líndal, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórir Örn Árnason, héraðsdómslögmaður Af ofantöldum umsækjendum voru sex metnir hæfastir í skipan átta héraðsdómara á dögunum og er því ljóst að fá þarf úr því skorið hvort það mat nefndarinnar taki gildi. Það eru þau Ásgerður Ragnarsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir, Daði Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Ingiríður Lúðvíksdóttir og Pétur Dam Leifsson. Settur dómsmálaráðherra í því máli, Guðlaugur Þór Þórðarson, óskaði eftir nánari upplýsingum nefndarinnar um matið og fékk í gær afhent bréf frá nefndinni þar sem helstu ástæður eru útlistaðar og fyrirspurnum ráðherrans svarað. Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Staðan losnaði í síðasta mánuði vegna starfsloka eins héraðsdómarans að sögn Jakobs R. Möller, formanns dómnefndar um hæfni umsækjenda. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar 2018 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Á næstu dögum mun nefndin koma saman og verður þá metið hæfi hvers og eins nefndarmanns til þess að leggja mat á umsækjendur að sögn upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Eftirtaldir aðilar sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur:Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinnAuður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaðurÁsgeir Jónsson, hæstaréttarlögmaðurÁsgerður Ragnarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBergþóra Ingólfsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBjarni Lárusson, hæstaréttarlögmaðurBjarnveig Eiríksdóttir, héraðsdómslögmaðurBrynjólfur Hjartarson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinuDaði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknaraGuðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraGuðmundína Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaðurGuðmundur Örn Guðmundsson, héraðsdómslögmaðurHákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraHelgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaðurHrannar Hafberg, ráðgjafi FiskistofuIndriði Þorkelsson, hæstaréttarlögmaðurIngiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómariJón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla ÍslandsJónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaðurNanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamálÓlafur Freyr Frímannsson, héraðsdómslögmaðurPétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsRagnheiður E. Þorsteinsdóttir, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á AkureyriSigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaðurSonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmannsSólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraStefanía Guðrún Sæmundsdóttir, saksóknari hjá embæti ríkissaksóknaraStefán Erlendsson, héraðsdómslögmaðurValborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórhildur Líndal, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórir Örn Árnason, héraðsdómslögmaður Af ofantöldum umsækjendum voru sex metnir hæfastir í skipan átta héraðsdómara á dögunum og er því ljóst að fá þarf úr því skorið hvort það mat nefndarinnar taki gildi. Það eru þau Ásgerður Ragnarsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir, Daði Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Ingiríður Lúðvíksdóttir og Pétur Dam Leifsson. Settur dómsmálaráðherra í því máli, Guðlaugur Þór Þórðarson, óskaði eftir nánari upplýsingum nefndarinnar um matið og fékk í gær afhent bréf frá nefndinni þar sem helstu ástæður eru útlistaðar og fyrirspurnum ráðherrans svarað. Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52
Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00
Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00
Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45