Kaupa starfsstöð CCP í Newcastle Daníel Freyr Birkisson skrifar 4. janúar 2018 11:26 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Vísir/GVA Breska tölvuleikjaþróunarfyrirtækið Sumo Digital hefur keypt starfsstöð íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP í Newcastle-borg. Leikjavefsíðan Game Informer greinir frá. Með breytingunum flytja 34 starfsmenn CCP Newcastle í starfsstöð Sumo Digital í Newcastle sem mun nú heita Sumo Digital Newcastle. Sumo Digital er þekkt fyrir fjölbreytni í leikjaframleiðslu og hefur framleitt leiki á borð við Sonic All-Stars Racing og Crackdown 3 sem gefinn verður út á Xbox One og PC á þessu ári.Greint var frá því í fyrra að um þrjátíu starfsmönnum CCP, sem til að mynda hefur gefið út Eve: Valkyrie, hefði verið sagt upp til viðbótar við tugi annarra á starfsstöðvum erlendis og var þá greint frá því að starfsstöð tölvuleikjaframleiðandans í Newcastle yrði einnig selt. Leikjavísir Tengdar fréttir Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9. desember 2016 10:29 Forstjóri CCP vill enn kasta krónunni Aldrei stóð til að flytja höfuðstöðvar CCP úr landi, segir Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri fyrirtækisins. CCP hagnaðist um 21,5 milljónir dala í fyrra. Vill enn kasta krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. 2. mars 2017 11:00 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Breska tölvuleikjaþróunarfyrirtækið Sumo Digital hefur keypt starfsstöð íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP í Newcastle-borg. Leikjavefsíðan Game Informer greinir frá. Með breytingunum flytja 34 starfsmenn CCP Newcastle í starfsstöð Sumo Digital í Newcastle sem mun nú heita Sumo Digital Newcastle. Sumo Digital er þekkt fyrir fjölbreytni í leikjaframleiðslu og hefur framleitt leiki á borð við Sonic All-Stars Racing og Crackdown 3 sem gefinn verður út á Xbox One og PC á þessu ári.Greint var frá því í fyrra að um þrjátíu starfsmönnum CCP, sem til að mynda hefur gefið út Eve: Valkyrie, hefði verið sagt upp til viðbótar við tugi annarra á starfsstöðvum erlendis og var þá greint frá því að starfsstöð tölvuleikjaframleiðandans í Newcastle yrði einnig selt.
Leikjavísir Tengdar fréttir Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9. desember 2016 10:29 Forstjóri CCP vill enn kasta krónunni Aldrei stóð til að flytja höfuðstöðvar CCP úr landi, segir Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri fyrirtækisins. CCP hagnaðist um 21,5 milljónir dala í fyrra. Vill enn kasta krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. 2. mars 2017 11:00 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9. desember 2016 10:29
Forstjóri CCP vill enn kasta krónunni Aldrei stóð til að flytja höfuðstöðvar CCP úr landi, segir Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri fyrirtækisins. CCP hagnaðist um 21,5 milljónir dala í fyrra. Vill enn kasta krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. 2. mars 2017 11:00
Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41