Nóg af miðum á leikina við Nígeríu og Króatíu Baldur Guðmundsson skrifar 3. janúar 2018 06:00 Íslendingar fagna HM-sætinu á Laugardalsvelli. vísir/anton brink „Miðað við þær umsóknir sem eru komnar er líklegt að kvótinn bara dugi okkur,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um eftirspurn hjá Íslendingum eftir miðum á leiki Íslands á HM í knattspyrnu. Stuðningsmenn Íslands fá átta prósent af miðum sem fara í almenna sölu úthlutuð. Skotið hefur verið á að það geti þýtt að miðar eyrnamerktir Íslendingum verði um 3.200 talsins á hvern leik Íslands. Klara hefur greint frá því að Knattspyrnusambandið hafi farið þess á leit við FIFA að fá fleiri miða fyrir Íslendinga. Hún viðurkennir að vera hóflega bjartsýn. „Þeir lofuðu að skoða málið,“ segir hún um fund sem hún átti með fulltrúum FIFA um annað málefni í desember. Ósk KSÍ um fleiri miða á EM í Frakklandi skilaði á endanum árangri en Klara segir málið hafa tekið margar u-beygjur áður en fleiri miðar fengust. Klara segir aðspurð að ekki sé útlit fyrir að miðafjöldi verði vandamál í öðrum og þriðja leik Íslands á mótinu. „Miðað við þær upplýsingar sem koma frá FIFA þá er þetta vandamál í fyrsta leiknum. Hinir tveir leikirnir í riðlinum eru ekki vandamál,“ segir hún en Ísland leikur fyrst við Argentínu, þá Nígeríu og loks Króatíu. Flestir hafi sótt um miða á fyrsta leikinn, svo annan en fæstir á þriðja leikinn. Þetta bendir til þess að eftirspurnin sé minni en sem nemur þeim 3.200 miðum sem áætlað hefur verið að Íslendingum séu eyrnamerktir. Klara bendir í því samhengi á að nokkuð virðist um að Íslendingar hafi fengið miða á fyrri stigum miðasölunnar. Hægt er að sækja um miða til 31. janúar. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
„Miðað við þær umsóknir sem eru komnar er líklegt að kvótinn bara dugi okkur,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um eftirspurn hjá Íslendingum eftir miðum á leiki Íslands á HM í knattspyrnu. Stuðningsmenn Íslands fá átta prósent af miðum sem fara í almenna sölu úthlutuð. Skotið hefur verið á að það geti þýtt að miðar eyrnamerktir Íslendingum verði um 3.200 talsins á hvern leik Íslands. Klara hefur greint frá því að Knattspyrnusambandið hafi farið þess á leit við FIFA að fá fleiri miða fyrir Íslendinga. Hún viðurkennir að vera hóflega bjartsýn. „Þeir lofuðu að skoða málið,“ segir hún um fund sem hún átti með fulltrúum FIFA um annað málefni í desember. Ósk KSÍ um fleiri miða á EM í Frakklandi skilaði á endanum árangri en Klara segir málið hafa tekið margar u-beygjur áður en fleiri miðar fengust. Klara segir aðspurð að ekki sé útlit fyrir að miðafjöldi verði vandamál í öðrum og þriðja leik Íslands á mótinu. „Miðað við þær upplýsingar sem koma frá FIFA þá er þetta vandamál í fyrsta leiknum. Hinir tveir leikirnir í riðlinum eru ekki vandamál,“ segir hún en Ísland leikur fyrst við Argentínu, þá Nígeríu og loks Króatíu. Flestir hafi sótt um miða á fyrsta leikinn, svo annan en fæstir á þriðja leikinn. Þetta bendir til þess að eftirspurnin sé minni en sem nemur þeim 3.200 miðum sem áætlað hefur verið að Íslendingum séu eyrnamerktir. Klara bendir í því samhengi á að nokkuð virðist um að Íslendingar hafi fengið miða á fyrri stigum miðasölunnar. Hægt er að sækja um miða til 31. janúar.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira