Ástin spyr ekki um aldur: Garðar og Fanney eiga von á barni þrátt fyrir pungsparkið Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:45 Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni. Vísir/Anton Brink/Ungfrú Ísland Garðar Gunnlaugsson fótboltamaður og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni í sumar. Garðar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær og er að vonum spenntur yfir tíðindunum. „Í fótboltanum gekk lítið upp, mikil meiðsl og veikindi og svo auðvitað pungsparkið fræga,“ skrifar Garðar og vísar þar í erfið meiðsl sem hann glímdi við á árinu. Í sumar gekkst hann undir aðgerð á pung vegna höggs sem hann fékk í bikarleik ÍA gegn Leikni. Garðar greindi frá öllu ferlinu á Instagram og vakti umfjöllunin mikla athygli. „En sparkið virðist ekki hafa haft áhrif því það er von á fjölgun í Garðarsson/dóttir-fjölskyldunni árið 2018,“ skrifar Garðar.Sjá einnig: Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum" Nokkur aldursmunur er á hinum verðandi foreldrum en Garðar er fæddur árið 1983 og verður því 35 ára á árinu. Fanney, sem var valin Miss Talent Iceland í Ungfrú Ísland-keppninni sem haldin var í ágúst síðastliðnum, mun svo fagna tvítugsafmæli sínu á nýju ári. Því munar 15 árum á parinu.Færslu Garðars má lesa hér að neðan. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson fótboltamaður og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni í sumar. Garðar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær og er að vonum spenntur yfir tíðindunum. „Í fótboltanum gekk lítið upp, mikil meiðsl og veikindi og svo auðvitað pungsparkið fræga,“ skrifar Garðar og vísar þar í erfið meiðsl sem hann glímdi við á árinu. Í sumar gekkst hann undir aðgerð á pung vegna höggs sem hann fékk í bikarleik ÍA gegn Leikni. Garðar greindi frá öllu ferlinu á Instagram og vakti umfjöllunin mikla athygli. „En sparkið virðist ekki hafa haft áhrif því það er von á fjölgun í Garðarsson/dóttir-fjölskyldunni árið 2018,“ skrifar Garðar.Sjá einnig: Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum" Nokkur aldursmunur er á hinum verðandi foreldrum en Garðar er fæddur árið 1983 og verður því 35 ára á árinu. Fanney, sem var valin Miss Talent Iceland í Ungfrú Ísland-keppninni sem haldin var í ágúst síðastliðnum, mun svo fagna tvítugsafmæli sínu á nýju ári. Því munar 15 árum á parinu.Færslu Garðars má lesa hér að neðan.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15
Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30
Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00