Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. janúar 2018 23:52 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, leitar á náðir notenda sinna til að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Vísir/Getty Í síðustu viku tilkynntu forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook um ýmsar breytingar sem eru í farvatninu hjá fyrirtækinu. Sagt var frá því að aukin áhersla verði lögð á stöðuuppfærslur frá vinum og fjölskyldum notenda á kostnað færslna frá fyrirtækjum og fréttamiðlum. Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, sagði í stöðuuppfærslu í kvöld að gert sé ráð fyrir því að færslur frá fréttamiðlum verði ekki fyrirferðameiri en um fjögur prósent af fréttaveitu notenda. Zuckerberg segir að út frá fréttum skapist alltaf umræða um mikilvæg málefni og því sé mikilvægt að fréttirnar séu faglegar og sannleikanum samkvæmar. „Það er of mikið um æsifréttamennsku, villandi upplýsingar og klofning andstæðra sjónarmiða í heiminum í dag. Samskiptamiðlar gera fólki kleift að dreifa upplýsingum hraðar en nokkru sinni fyrr og ef við tökumst ekki á við þessi vandamál munum við óhjákvæmilega magna þau upp. Þess vegna er það mikilvægt að fréttaveitan lyfti gæðafréttum sem stuðla að sameiginlegum grunni,“ segir Zuckerberg. Leitað verður til notendanna sjálfra til þess að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Facebook ætlar notendum sínum að gefa fréttamiðlum einkunn byggða á trausti. Það er von Zuckerbergs að með breytingunum aukist gæði þess tíma sem notendur verja á samskiptamiðlinum. Hér að neðan er hægt að lesa stöðuuppfærslu forstjórans í heild sinni. Tengdar fréttir „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Í síðustu viku tilkynntu forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook um ýmsar breytingar sem eru í farvatninu hjá fyrirtækinu. Sagt var frá því að aukin áhersla verði lögð á stöðuuppfærslur frá vinum og fjölskyldum notenda á kostnað færslna frá fyrirtækjum og fréttamiðlum. Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, sagði í stöðuuppfærslu í kvöld að gert sé ráð fyrir því að færslur frá fréttamiðlum verði ekki fyrirferðameiri en um fjögur prósent af fréttaveitu notenda. Zuckerberg segir að út frá fréttum skapist alltaf umræða um mikilvæg málefni og því sé mikilvægt að fréttirnar séu faglegar og sannleikanum samkvæmar. „Það er of mikið um æsifréttamennsku, villandi upplýsingar og klofning andstæðra sjónarmiða í heiminum í dag. Samskiptamiðlar gera fólki kleift að dreifa upplýsingum hraðar en nokkru sinni fyrr og ef við tökumst ekki á við þessi vandamál munum við óhjákvæmilega magna þau upp. Þess vegna er það mikilvægt að fréttaveitan lyfti gæðafréttum sem stuðla að sameiginlegum grunni,“ segir Zuckerberg. Leitað verður til notendanna sjálfra til þess að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Facebook ætlar notendum sínum að gefa fréttamiðlum einkunn byggða á trausti. Það er von Zuckerbergs að með breytingunum aukist gæði þess tíma sem notendur verja á samskiptamiðlinum. Hér að neðan er hægt að lesa stöðuuppfærslu forstjórans í heild sinni.
Tengdar fréttir „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32
Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15
Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33