Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. janúar 2018 17:21 Veður hefur verið slæmt í dag. Vísir/Vilhelm Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir. Eins er lokað um Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar. Lögreglan á Selfossi varar við því að núna sé ekkert ferðaveður á suðurlandi og í uppsveitum þess vegna mjög lélegs skyggnis og gengur á með talsverðum éljum. Það eigi einnig við þá vegi sem eru ekki skráðir lokaðir hjá vegagerð. Sjá má myndarlegar éljagarð vestur af landinu sem stefnir á Snæfellsnes, Dali og yfir Holtavörðuheiði með kvöldinu. Hríð samfellt í tvær til þrjár klst og lítið skyggni. Suðvestanlands heldur áfram að ganga á með mjög dimmum éljum þar til í nótt. Á Vestfjörðum versnar snemma í nótt um leið og lægðarmiðjan kemur til baka. NV allt að 20-25 m/s og kafaldsbylur fylgir. Einnig á Ströndum og við Húnaflóa snemma í fyrramálið. Versnandi veður á Reykjanesbraut Það er hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, víðast hvar ofankoma og sums staðar strekkingsvindur. Versnandi veður er á Reykjanesbraut. Lokað er á Mosfellsheði og Lyngdalsheiði. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Snjóþekja er á flestum vegum á Vesturlandi og skafrenningur og mjög hvasst og oft á tíðum ansi blint. Á Vestfjörðum er búið að opna flesta vegi en sums staðar er þó þæfingsfærð þar sem aðeins er búið að opna einbreitt. Klettsháls er enn ófær en moksturstæki á næsta leiti. Hálka og snjóþekja er á Norðurlandi. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld. Fært er út fyrir Tröllaskaga en þar er þó ansi hvasst og byljótt. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Fagradal, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er autt frá Djúpavogi suður í Öræfi en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan. Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27 Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47 Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira
Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir. Eins er lokað um Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar. Lögreglan á Selfossi varar við því að núna sé ekkert ferðaveður á suðurlandi og í uppsveitum þess vegna mjög lélegs skyggnis og gengur á með talsverðum éljum. Það eigi einnig við þá vegi sem eru ekki skráðir lokaðir hjá vegagerð. Sjá má myndarlegar éljagarð vestur af landinu sem stefnir á Snæfellsnes, Dali og yfir Holtavörðuheiði með kvöldinu. Hríð samfellt í tvær til þrjár klst og lítið skyggni. Suðvestanlands heldur áfram að ganga á með mjög dimmum éljum þar til í nótt. Á Vestfjörðum versnar snemma í nótt um leið og lægðarmiðjan kemur til baka. NV allt að 20-25 m/s og kafaldsbylur fylgir. Einnig á Ströndum og við Húnaflóa snemma í fyrramálið. Versnandi veður á Reykjanesbraut Það er hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, víðast hvar ofankoma og sums staðar strekkingsvindur. Versnandi veður er á Reykjanesbraut. Lokað er á Mosfellsheði og Lyngdalsheiði. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Snjóþekja er á flestum vegum á Vesturlandi og skafrenningur og mjög hvasst og oft á tíðum ansi blint. Á Vestfjörðum er búið að opna flesta vegi en sums staðar er þó þæfingsfærð þar sem aðeins er búið að opna einbreitt. Klettsháls er enn ófær en moksturstæki á næsta leiti. Hálka og snjóþekja er á Norðurlandi. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld. Fært er út fyrir Tröllaskaga en þar er þó ansi hvasst og byljótt. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Fagradal, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er autt frá Djúpavogi suður í Öræfi en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27 Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47 Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira
„Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27
Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47
Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18