Ísland í umheiminum og staða dómstóla í Víglínunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2018 10:49 Ísland tekur við forystu í Norðurskautsráðinu á næsta ári en loftslags- og umhverfismál skipa æ ríkari sess hjá flestum þjóðum heims þótt Bandaríkin undir forystu Donald Trump hafi ákveðið að draga sig úr meira og minna öllu alþjóðlegu samstarfi á þeim sviðum. Kínverjum vex hins vegar ásmegin á alþjóðavettvangi og lýsa þeir áhuga á samstarfi við Ísland og önnur Norðurlönd. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kemur í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri, meðal annars fiskveiðisamninga við frændur okkar og bræður Færeyinga sem nú eru í uppnámi í fyrsta sinn um langt árabil. Mikið hefur verið rætt um stöðu dómstóla að undanförnu en fyrir tæpu ári stóð styr um skipan dómara í Landsrétt og undanfarnar vikur hefur sömuleiðis verið óeining um skipan átta nýrra dómara við Héraðsdóm. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mæta í Víglínuna til að reifa þau mál og fleiri sem tengjast verkefnum dómsmálaráðuneytisins. Þar má nefna stöðu löggæslu og Landhelgisgæslunnar, sem leigja hefur þurft út flugvél, þyrlur og skip til að eiga fyrir rekstri sínum. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Ísland tekur við forystu í Norðurskautsráðinu á næsta ári en loftslags- og umhverfismál skipa æ ríkari sess hjá flestum þjóðum heims þótt Bandaríkin undir forystu Donald Trump hafi ákveðið að draga sig úr meira og minna öllu alþjóðlegu samstarfi á þeim sviðum. Kínverjum vex hins vegar ásmegin á alþjóðavettvangi og lýsa þeir áhuga á samstarfi við Ísland og önnur Norðurlönd. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kemur í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri, meðal annars fiskveiðisamninga við frændur okkar og bræður Færeyinga sem nú eru í uppnámi í fyrsta sinn um langt árabil. Mikið hefur verið rætt um stöðu dómstóla að undanförnu en fyrir tæpu ári stóð styr um skipan dómara í Landsrétt og undanfarnar vikur hefur sömuleiðis verið óeining um skipan átta nýrra dómara við Héraðsdóm. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mæta í Víglínuna til að reifa þau mál og fleiri sem tengjast verkefnum dómsmálaráðuneytisins. Þar má nefna stöðu löggæslu og Landhelgisgæslunnar, sem leigja hefur þurft út flugvél, þyrlur og skip til að eiga fyrir rekstri sínum. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira