Forsetinn verður ekki á leik Íslands og Argentínu Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2018 09:05 Forsetinn hefur verið einn helsti stuðnigsmaður liðsins en á ekki heimangengt sökum anna. visir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýðveldisins kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á HM, en hann hefur verið einn helsti stuðningsmaður liðsins. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní - en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“ segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis. Og, þannig er það. Eins og vart ætti að þurfa að hafa mörg orð um er forseti Íslands mikill áhugamaður um íþróttir hverskyns og hefur hann sýnt íþróttahreyfingunni margvíslegan stuðning. Ein stærsta stund íslenskrar íþróttasögu mun væntanlega renna upp þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Gegn stórveldinu Argentínu. Nema, nú ber svo við að löndin etja kappi þann 16. júní. Langan veg er að fara, til Rússlands, Moskvu nánar tiltekið, hvar leikurinn fer fram. Það setti strik í reikninginn hvað varðar forsetann og hans þéttriðnu dagskrá; hann hefur venju samkvæmt ýmsum embættisskyldum að gegna og hnöppum að hneppa á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hann mun því ekki vera „strákunum okkar“ til halds og trausts í þessum mikilvæga leik gegn Argentínu í Moskvu 16. júní. Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýðveldisins kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á HM, en hann hefur verið einn helsti stuðningsmaður liðsins. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní - en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“ segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis. Og, þannig er það. Eins og vart ætti að þurfa að hafa mörg orð um er forseti Íslands mikill áhugamaður um íþróttir hverskyns og hefur hann sýnt íþróttahreyfingunni margvíslegan stuðning. Ein stærsta stund íslenskrar íþróttasögu mun væntanlega renna upp þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Gegn stórveldinu Argentínu. Nema, nú ber svo við að löndin etja kappi þann 16. júní. Langan veg er að fara, til Rússlands, Moskvu nánar tiltekið, hvar leikurinn fer fram. Það setti strik í reikninginn hvað varðar forsetann og hans þéttriðnu dagskrá; hann hefur venju samkvæmt ýmsum embættisskyldum að gegna og hnöppum að hneppa á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hann mun því ekki vera „strákunum okkar“ til halds og trausts í þessum mikilvæga leik gegn Argentínu í Moskvu 16. júní.
Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira