Íslenski hópurinn afþakkaði kvöldverðinn í Sultan-höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2018 16:30 Ætli strákarnir mæti í æfingagallanum í Sultan-höllina í kvöld? Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska fótboltalandsliðið er nú í Indónesíu þar sem liðið mun mæta heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum. Það er stíf dagskrá hjá íslenska hópnum auk þessara tveggja leikja eins og fram kemur á heimasíðu indónesíska knattspyrnusambandsins. Fyrri leikurinn er á morgun en í kvöld var íslenska hópnum boðið til kvöldverðs í Sultan-höllinni í Yogyakarta þar sem leikurinn fer fram. KSÍ afþakkaði hinsvegar það boð og leikmennirnir borðuðu á hótelinu. Koma íslenska landsliðsins til Indónesíu hefur vakið mikla athygli og leikmenn hafa verið teknir í viðtöl í flestum fjölmiðlum landsins. Fyrri leikurinn fer fram á Maguwoharjo leikvanginum í Yogyakarta en 23 þúsund miðar voru í boði á þann leik. Seinni leikurinn er aftur á móti á Gelora Bung Karno í Jakarta og þar voru 50 þúsund miðar í boði. Ísland er miklu meira en hundrað sætum ofar en Indónesía á styrkleikalista FIFA en í íslenska landsliðið vantar marga lykilleikmenn sem eru uppteknir með félagsliðum sínum í Evrópu.Uppfært frá fjölmiðlafulltrúa KSÍ: Það stóð til að leikmenn íslenska liðsins færu í þennan kvöldverð í Sultan-höllinni. En það passaði illa í dagskránna kvöldið fyrir leik og þvi var það kurteislega afþakkað. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er nú í Indónesíu þar sem liðið mun mæta heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum. Það er stíf dagskrá hjá íslenska hópnum auk þessara tveggja leikja eins og fram kemur á heimasíðu indónesíska knattspyrnusambandsins. Fyrri leikurinn er á morgun en í kvöld var íslenska hópnum boðið til kvöldverðs í Sultan-höllinni í Yogyakarta þar sem leikurinn fer fram. KSÍ afþakkaði hinsvegar það boð og leikmennirnir borðuðu á hótelinu. Koma íslenska landsliðsins til Indónesíu hefur vakið mikla athygli og leikmenn hafa verið teknir í viðtöl í flestum fjölmiðlum landsins. Fyrri leikurinn fer fram á Maguwoharjo leikvanginum í Yogyakarta en 23 þúsund miðar voru í boði á þann leik. Seinni leikurinn er aftur á móti á Gelora Bung Karno í Jakarta og þar voru 50 þúsund miðar í boði. Ísland er miklu meira en hundrað sætum ofar en Indónesía á styrkleikalista FIFA en í íslenska landsliðið vantar marga lykilleikmenn sem eru uppteknir með félagsliðum sínum í Evrópu.Uppfært frá fjölmiðlafulltrúa KSÍ: Það stóð til að leikmenn íslenska liðsins færu í þennan kvöldverð í Sultan-höllinni. En það passaði illa í dagskránna kvöldið fyrir leik og þvi var það kurteislega afþakkað.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti