Ólafur Egill fyllir í skarð Jóns Páls hjá Leikfélagi Akureyrar Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 12:29 Ólafur Egill hefur áður stigið á svið á Akureyri. Vísir/Hanna Leikfélag Akureyrar hefur fengið Ólaf Egil Egilsson til að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. Ólafur Egill tekur við keflinu af Jóni Páli Eyjólfssyni sem var rekinn sem leikhússtjóri fyrr í þessum mánuði eftir að stjórn Menningarfélags Akureyrar lýsti yfir vantrausti á hann. Í tilkynningu frá Menningarfélaginu er Ólafur Egill boðinn velkominn til starfa. Þetta verði ekki fyrstu kynni Akureyringa af Ólafi því hann hafi leikið þjófaforingjann Fagin í eftirminnilegri uppfærslu Leikfélags Akureyrar á „Óliver!“ skömmu eftir útskrift frá Listaháskóla Íslands. Ólafur er sagður hafa getið sér gott orð sem leikstjóri, leikari og handritshöfundur frá því hann útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2002. „Nú síðast skrifaði Ólafur, ásamt Gísla Erni Garðarssyni, handrit söngleiksins Elly sem notið hefur fádæma vinsælda auk þess sem hann leikstýrði Kartöfluætunum eftir Tyrfing Tyrfingsson og eigin leikgerð á verkinu Brot úr hjónabandi en báðar uppsetningar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og leikhúsgesta,“ segir í tilkynningu MAk. Jón Páll staðfesti við Mbl.is að uppsögn hans tengdist #metoo-byltingunni fyrr í þessum mánuði. Um hafi verið að ræða mál sem gerðist utan leikhússins fyrir áratug. Framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar vildi hins vegar ekki tjá sig um uppsögnina þar sem hún væri „persónulegs eðlis“. MeToo Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Leikfélag Akureyrar hefur fengið Ólaf Egil Egilsson til að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. Ólafur Egill tekur við keflinu af Jóni Páli Eyjólfssyni sem var rekinn sem leikhússtjóri fyrr í þessum mánuði eftir að stjórn Menningarfélags Akureyrar lýsti yfir vantrausti á hann. Í tilkynningu frá Menningarfélaginu er Ólafur Egill boðinn velkominn til starfa. Þetta verði ekki fyrstu kynni Akureyringa af Ólafi því hann hafi leikið þjófaforingjann Fagin í eftirminnilegri uppfærslu Leikfélags Akureyrar á „Óliver!“ skömmu eftir útskrift frá Listaháskóla Íslands. Ólafur er sagður hafa getið sér gott orð sem leikstjóri, leikari og handritshöfundur frá því hann útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2002. „Nú síðast skrifaði Ólafur, ásamt Gísla Erni Garðarssyni, handrit söngleiksins Elly sem notið hefur fádæma vinsælda auk þess sem hann leikstýrði Kartöfluætunum eftir Tyrfing Tyrfingsson og eigin leikgerð á verkinu Brot úr hjónabandi en báðar uppsetningar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og leikhúsgesta,“ segir í tilkynningu MAk. Jón Páll staðfesti við Mbl.is að uppsögn hans tengdist #metoo-byltingunni fyrr í þessum mánuði. Um hafi verið að ræða mál sem gerðist utan leikhússins fyrir áratug. Framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar vildi hins vegar ekki tjá sig um uppsögnina þar sem hún væri „persónulegs eðlis“.
MeToo Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira