Guðrún vill baráttusæti í flokksvali Samfylkingar Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2018 15:14 Guðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vegna vistheimila. vísir/gva Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkona og tengiliður vistheimila hjá dómsmálaráðuneytinu, hefur tilkynnt að hún taki þátt í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. Frá þessu greinir Guðrún í lokuðum Facebook-hópi fyrir flokksfélaga Samfylkingarinnar. Hún kveðst þar sækjast eftir 5. til 8. sæti á listanum og telur að hún muni „nýtast best í baráttusæti.“ Guðrún segist í samtali við Vísi ekki nenna að taka einhverja slagi með því að sækjast eftir sæti ofar á lista. „Ég nenni því ekki. Sá tími er liðinn,“ segir Guðrún létt í bragði.Hefði kosið uppstillingu Í færslu sinni segist hún afskaplega lítið hrifin af prófkjörum og flokksvali og að hún hefði kosið að flokkurinn hefði gripið til uppstillingar. „Ég vil hinsvegar leggja mitt að mörkum til að okkur farnist vel, því málefnin eru mörg og brýn. Ég er líka frekar brúarsmiður en átakamanneskja, ég er líka frekar víðsýn en þrönsýn, skil frekar en dæmi, vil hafa allt uppá borðum, þoli ekki neðanjarðarstarfsemi, vel mennskuna og málefnalegt samtal, er jafnaðarmaður og feministi og svo ótal margt annað,“ segir Guðrún sem segist jafnframt ekki ætla að eyða peningum í flokksvalsbaráttuna. Guðrún sat á þingi fyrir Samfykingu á árunum 1999 til 2007. Hún var ráðin tengiliður vistheimila hjá dómsmálaráðuneytinu árið 2010. Framboðsfrestur rennur út í dag og fer flokksvalið fram 10. febrúar. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkona og tengiliður vistheimila hjá dómsmálaráðuneytinu, hefur tilkynnt að hún taki þátt í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. Frá þessu greinir Guðrún í lokuðum Facebook-hópi fyrir flokksfélaga Samfylkingarinnar. Hún kveðst þar sækjast eftir 5. til 8. sæti á listanum og telur að hún muni „nýtast best í baráttusæti.“ Guðrún segist í samtali við Vísi ekki nenna að taka einhverja slagi með því að sækjast eftir sæti ofar á lista. „Ég nenni því ekki. Sá tími er liðinn,“ segir Guðrún létt í bragði.Hefði kosið uppstillingu Í færslu sinni segist hún afskaplega lítið hrifin af prófkjörum og flokksvali og að hún hefði kosið að flokkurinn hefði gripið til uppstillingar. „Ég vil hinsvegar leggja mitt að mörkum til að okkur farnist vel, því málefnin eru mörg og brýn. Ég er líka frekar brúarsmiður en átakamanneskja, ég er líka frekar víðsýn en þrönsýn, skil frekar en dæmi, vil hafa allt uppá borðum, þoli ekki neðanjarðarstarfsemi, vel mennskuna og málefnalegt samtal, er jafnaðarmaður og feministi og svo ótal margt annað,“ segir Guðrún sem segist jafnframt ekki ætla að eyða peningum í flokksvalsbaráttuna. Guðrún sat á þingi fyrir Samfykingu á árunum 1999 til 2007. Hún var ráðin tengiliður vistheimila hjá dómsmálaráðuneytinu árið 2010. Framboðsfrestur rennur út í dag og fer flokksvalið fram 10. febrúar.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira