Hugrakkur her kvenna fyllir heila forsíðu | Birtu allan listann yfir fórnarlömb Nassar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 09:30 Fjórar af stelpunum úr Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna frá 2012 voru fórnarlömd Nassar. Vísir/Getty Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Larry Nassar var í gær dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna og dómarinn sagði meðal annars við hann að hún hefði þarna skrifað undir dauðadóminn hans. Larry Nassar hafði síðustu daga setið undir því þegar fórnarlömb hans lýstu því sem hann lét þær ganga í gegnum en Nassar komst upp með misnotkun sína í tvo áratugi. Hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og ungar fimleikarkonur voru sendar til hans í gríð og erg. Meðal fórnarlambanna eru frægustu og sigursælustu fimleikakonur síðustu ára. Það var engin þeirra óhullt fyrir honum. Það vissu því allir orðið um þennan gríðarlegan fjölda af fórnarlömbum Nassar en það er samt sjokkerandi að sjá þær allar samankomnar á foríðu Detroit Free Press eins og má sjá hér fyrir neðan. Það er líka magnað að verða vitni af þeim gríðarlega styrk sem þessar konur sýna og hvernig þær styðja við bakið við hverja aðra. Fyrirsögn foríðunnar er líka „Hugrakkar“. Ólympíumeistarinn Aly Raisman vakti athygli á forsíðunni á Twitter-reikningi sínum með orðunum: Her eftirlifanda sem er ekki að fara neitt. Þessa færslu hennar má sjá hér fyrir neðan. Fimleikar MeToo Mál Larry Nassar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Larry Nassar var í gær dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna og dómarinn sagði meðal annars við hann að hún hefði þarna skrifað undir dauðadóminn hans. Larry Nassar hafði síðustu daga setið undir því þegar fórnarlömb hans lýstu því sem hann lét þær ganga í gegnum en Nassar komst upp með misnotkun sína í tvo áratugi. Hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og ungar fimleikarkonur voru sendar til hans í gríð og erg. Meðal fórnarlambanna eru frægustu og sigursælustu fimleikakonur síðustu ára. Það var engin þeirra óhullt fyrir honum. Það vissu því allir orðið um þennan gríðarlegan fjölda af fórnarlömbum Nassar en það er samt sjokkerandi að sjá þær allar samankomnar á foríðu Detroit Free Press eins og má sjá hér fyrir neðan. Það er líka magnað að verða vitni af þeim gríðarlega styrk sem þessar konur sýna og hvernig þær styðja við bakið við hverja aðra. Fyrirsögn foríðunnar er líka „Hugrakkar“. Ólympíumeistarinn Aly Raisman vakti athygli á forsíðunni á Twitter-reikningi sínum með orðunum: Her eftirlifanda sem er ekki að fara neitt. Þessa færslu hennar má sjá hér fyrir neðan.
Fimleikar MeToo Mál Larry Nassar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira