Tveggja ára biðtími hælisleitenda er ekki forsvaranlegur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2018 19:30 Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún. Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún.
Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu