Tveggja ára biðtími hælisleitenda er ekki forsvaranlegur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2018 19:30 Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún. Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún.
Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06