LeBron James og félagar töpuðu stórt Dagur Lárusson skrifar 21. janúar 2018 09:30 LeBron James var mjög ósáttur eftir leikinn. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Gestirnir frá Oklahoma voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og fóru með forystuna í hálfleik en þá var staðan 76-60. LeBron James skoraði 18 stig í leiknum fyrir Cleveland en hann var mjög ósáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum og sagði að ef útsláttarkeppnin myndi hefjast núna þá myndi Cleveland detta strax út. „Útsláttarkeppnin? Við getum ekki einu sinni byrjað að hugsa um það, ekki miðað við það hvernig við erum búnir að vera að spila,“ sagði LeBron. „Við myndum detta út strax ef útsláttarkeppnin myndi byrja næstu helgi, léttilega.“ LeBron talaði einnig um varnarleik liðs síns en hann sagði að hann hafi aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei á mínum ferli leyft hinu liðinu að skora 148 stig, aldrei, ekki einu sinni í tölvuleikjum. Þeir gátu gert hvað sem þeir vildu og gátu skorað allstaðar. Þetta var mjög slæmt tap af okkar hálfu.“ Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State er liðið tapaði fyrir Houston Rockets 108-116. Durant skoraði 26 stig á meðan Chris Paul var stigahæstur í liði Rockets með 33 stig.Úrslit næturinnar: Cavaliers 124-148 Thunder Hawks 97-113 Bulls Hornets 105-106 Heat Pelicans 111-104 Grizzlies 76ers 116-94 Bucks Rockets 116-108 Warriors Timberwolves 115-109 Raptors Jazz 125-113 Clippers Trail Blazers 117-108 MavericksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder. NBA Tengdar fréttir NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Gestirnir frá Oklahoma voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og fóru með forystuna í hálfleik en þá var staðan 76-60. LeBron James skoraði 18 stig í leiknum fyrir Cleveland en hann var mjög ósáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum og sagði að ef útsláttarkeppnin myndi hefjast núna þá myndi Cleveland detta strax út. „Útsláttarkeppnin? Við getum ekki einu sinni byrjað að hugsa um það, ekki miðað við það hvernig við erum búnir að vera að spila,“ sagði LeBron. „Við myndum detta út strax ef útsláttarkeppnin myndi byrja næstu helgi, léttilega.“ LeBron talaði einnig um varnarleik liðs síns en hann sagði að hann hafi aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei á mínum ferli leyft hinu liðinu að skora 148 stig, aldrei, ekki einu sinni í tölvuleikjum. Þeir gátu gert hvað sem þeir vildu og gátu skorað allstaðar. Þetta var mjög slæmt tap af okkar hálfu.“ Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State er liðið tapaði fyrir Houston Rockets 108-116. Durant skoraði 26 stig á meðan Chris Paul var stigahæstur í liði Rockets með 33 stig.Úrslit næturinnar: Cavaliers 124-148 Thunder Hawks 97-113 Bulls Hornets 105-106 Heat Pelicans 111-104 Grizzlies 76ers 116-94 Bucks Rockets 116-108 Warriors Timberwolves 115-109 Raptors Jazz 125-113 Clippers Trail Blazers 117-108 MavericksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder.
NBA Tengdar fréttir NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15
NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30