KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. janúar 2018 19:15 Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi. Þeir sem sóttu um miða í þessum hluta miðasölunnar, sem lokaði á hádegi í dag, munu fá svör um miðjan mars hvort þeir fái miða. Stuðningsmenn Íslands fá um átta prósent miða á leikina í Rússlandi, sem eru um 3200 miðar á hvern leik, en allir leikvangarnir sem Ísland spilar á eru jafn stórir. Það er ljóst að 3200 er mun minni tala en 53 þúsund og því verður dregið úr potti umsækjenda hverjir fái miða á leikina. 13. mars hefst svo síðasta hólf miðasölunnar og þá verður það fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi tala, 53 þúsund, er í raun glórulaus miðað við þær upplýsingar sem KSÍ hefur. Einhverjir stuðningsmenn Íslands tryggðu sér þó miða á keppninna síðastliðið sumar og gætu þeir verið inni í myndinni. Þá gæti einnig verið að miðar sem KSÍ bókar fyrir sambandið séu inni í tölunni, eða að þeir sem sóttu um mótsmiða og fylgja Íslandi út keppnina séu með bókaða miða á alla leiki Íslands og séu þar inni líka. Mikil eftirspurn er eftir miðum á fyrsta leikinn gegn Argentínu 16. júní og leikinn gegn Nígeríu 22. júní. Hins vegar er mun minni aðsókn í miða á lokaleik riðilsins gegn Króötum. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um miðasöluna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira
Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi. Þeir sem sóttu um miða í þessum hluta miðasölunnar, sem lokaði á hádegi í dag, munu fá svör um miðjan mars hvort þeir fái miða. Stuðningsmenn Íslands fá um átta prósent miða á leikina í Rússlandi, sem eru um 3200 miðar á hvern leik, en allir leikvangarnir sem Ísland spilar á eru jafn stórir. Það er ljóst að 3200 er mun minni tala en 53 þúsund og því verður dregið úr potti umsækjenda hverjir fái miða á leikina. 13. mars hefst svo síðasta hólf miðasölunnar og þá verður það fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi tala, 53 þúsund, er í raun glórulaus miðað við þær upplýsingar sem KSÍ hefur. Einhverjir stuðningsmenn Íslands tryggðu sér þó miða á keppninna síðastliðið sumar og gætu þeir verið inni í myndinni. Þá gæti einnig verið að miðar sem KSÍ bókar fyrir sambandið séu inni í tölunni, eða að þeir sem sóttu um mótsmiða og fylgja Íslandi út keppnina séu með bókaða miða á alla leiki Íslands og séu þar inni líka. Mikil eftirspurn er eftir miðum á fyrsta leikinn gegn Argentínu 16. júní og leikinn gegn Nígeríu 22. júní. Hins vegar er mun minni aðsókn í miða á lokaleik riðilsins gegn Króötum. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um miðasöluna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira