Þvílík umturnun á liði sem var í lokaúrslitunum í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 13:00 LeBron James og Kyrie Irving. Vísir/Getty Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Cleveland hefur verið í tómu tjóni að undanförnu og það bjuggust því allir við einhverjum breytingum á liðinu. Það gat samt enginn séð fyrir það sem gerðist í gær. Cavaliers sendi frá sér Isaiah Tomas og Channing Frye til Los Angeles Lakers, Jae Crowder og Derrick Rose til Utah Jazz, Iman Shumpert til Sacramento Kings og Dwyane Wade til Miami Heat. Liðið fékk hinsvegar þá Jordan Clarkson og Larry Nance yngri frá Los Angeles Lakers og þá George Hill og Rodney Hood frá Utah Jazz. Cleveland er líka með tvö laus pláss í liðinu eftir öll þessi skipti og þar gæti liðið fengið til sína einhverja reynslubolta. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók ESPN saman breytingar á liði Cleveland frá því í lokaúrslitunum í júní.A lot has changed in Cleveland since the 2017 NBA Finals. pic.twitter.com/qrEkeErRFA — ESPN (@espn) February 8, 2018 Aðeins fimm af fimmtán leikmönnum liðsins sem léku í lokaúrslitunum eru enn leikmenn liðsins í dag. Það eru þeir LeBron James, Kyle Korver, Kevin Love, J.R. Smith og Tristan Thompson. Hér fyrir neðan má einnig sjá aðra tölfræði um þessar miklu breytingar sem urðu á Cleveland liðinu í gær.The Cavaliers have overhauled their roster in the last hour or so. The potentially departing players represent: - 29% of player games started (78) - 31% of individual minutes played (3,950) pic.twitter.com/8PaZI0AK8U — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 8, 2018 NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Cleveland hefur verið í tómu tjóni að undanförnu og það bjuggust því allir við einhverjum breytingum á liðinu. Það gat samt enginn séð fyrir það sem gerðist í gær. Cavaliers sendi frá sér Isaiah Tomas og Channing Frye til Los Angeles Lakers, Jae Crowder og Derrick Rose til Utah Jazz, Iman Shumpert til Sacramento Kings og Dwyane Wade til Miami Heat. Liðið fékk hinsvegar þá Jordan Clarkson og Larry Nance yngri frá Los Angeles Lakers og þá George Hill og Rodney Hood frá Utah Jazz. Cleveland er líka með tvö laus pláss í liðinu eftir öll þessi skipti og þar gæti liðið fengið til sína einhverja reynslubolta. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók ESPN saman breytingar á liði Cleveland frá því í lokaúrslitunum í júní.A lot has changed in Cleveland since the 2017 NBA Finals. pic.twitter.com/qrEkeErRFA — ESPN (@espn) February 8, 2018 Aðeins fimm af fimmtán leikmönnum liðsins sem léku í lokaúrslitunum eru enn leikmenn liðsins í dag. Það eru þeir LeBron James, Kyle Korver, Kevin Love, J.R. Smith og Tristan Thompson. Hér fyrir neðan má einnig sjá aðra tölfræði um þessar miklu breytingar sem urðu á Cleveland liðinu í gær.The Cavaliers have overhauled their roster in the last hour or so. The potentially departing players represent: - 29% of player games started (78) - 31% of individual minutes played (3,950) pic.twitter.com/8PaZI0AK8U — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 8, 2018
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira