Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 10:23 Kelsey Grammer og John Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið. Twitter Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist leikarans John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. Grammer og Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið, þar sem Mahoney fór með hlutverk Martin Crane, föður persónu Grammer, Frasier. Grammer birtir mynd af þeim félögum í faðmlögum með textanum: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann.“ Hinn skapstirði Martin Crane var einn af vinsælustu persónum þáttanna, þar sem fylgst var með sambandi Martin og sonanna Frasier og Niles.He was my father. I loved him. pic.twitter.com/3mGcyEMxoy— Kelsey Grammer (@KelseyGrammer) February 7, 2018 Mahoney andaðist í Chicago, en hann hafði glímt við krabbamein í lungum, auk þess að hafa greinst með heilaæxli. Þættirnir um Frasier voru framleiddir á árunum 1993 til 2004 og urðu alls 263 talsins. Leikkonan Peri Gilpin, sem fór með hlutverk Roz í þáttunum, hefur sömuleiðis minnst Mahoney en hún birti mynd af honum þar sem hann tók lagið í brúðkaupi hennar. John singing at my wedding. Watch Moonstruck, Say Anything and/or Frasier or anything you can find with him in it and raise a glass to John. Remember him well. A post shared by Peri Gilpin (@peri.gilpin) on Feb 5, 2018 at 4:51pm PST Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Sjá meira
Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist leikarans John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. Grammer og Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið, þar sem Mahoney fór með hlutverk Martin Crane, föður persónu Grammer, Frasier. Grammer birtir mynd af þeim félögum í faðmlögum með textanum: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann.“ Hinn skapstirði Martin Crane var einn af vinsælustu persónum þáttanna, þar sem fylgst var með sambandi Martin og sonanna Frasier og Niles.He was my father. I loved him. pic.twitter.com/3mGcyEMxoy— Kelsey Grammer (@KelseyGrammer) February 7, 2018 Mahoney andaðist í Chicago, en hann hafði glímt við krabbamein í lungum, auk þess að hafa greinst með heilaæxli. Þættirnir um Frasier voru framleiddir á árunum 1993 til 2004 og urðu alls 263 talsins. Leikkonan Peri Gilpin, sem fór með hlutverk Roz í þáttunum, hefur sömuleiðis minnst Mahoney en hún birti mynd af honum þar sem hann tók lagið í brúðkaupi hennar. John singing at my wedding. Watch Moonstruck, Say Anything and/or Frasier or anything you can find with him in it and raise a glass to John. Remember him well. A post shared by Peri Gilpin (@peri.gilpin) on Feb 5, 2018 at 4:51pm PST
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Sjá meira
Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26