Bilunin í dælustöðinni alvarlegri en í fyrstu var talið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 12:24 Dælu- og hreinstöðin í Hraunavík í Hafnarfirði. Mynd/Hafnarfjarðarbær Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. Panta þarf varahluti erlendis frá og mun viðgerð standa lengur yfir en í fyrstu var talið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ en greint var frá biluninni á þriðjudaginn í síðustu viku. Var þá reiknað með að viðgerð myndi taka tvo sólarhringa. „Hluti skólps frá stöðinni mun því áfram renna fram hjá kerfinu og í gegnum frárennslisrör sem nær tvo kílómetra út í sjó. Heilbrigðiseftirlit bæjarins hefur verið látið vita og fylgist með framvindu viðgerðarinnar en henni ætti að ljúka um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Þá segir einnig að bæjarbúar geti búist við því að fuglar safnist saman við útrennslið á meðan ástandið varir. Einnig kemur fram hluti skólpsins muni aðeins renna framhjá kerfinu á ákveðnun álagstímum og því sé ekki um það mikið magn skólps að ræða að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur. Dælu- og hreinsistöðin í Hraunavík var tekin í notkun árið 2997 en í henni err allt skólp frá Hafnarfjarðarbæ hreinsað með svokallaðri 1. þreps hreinsun. Í því felst að öll föst efni stærri en 3 millimetrar í þvermál eru síuð frá skólpinu í tveimur grófsíum. Að auki eru fita og sandur skilin frá skólpinu. Öllu hrati og sandi er safnað í sérstakan gám, sem tæmdur er reglulega á sérstökum urðunarstað. Fitunni er safnað í sérstakt hólf í stöðinni og fitunni síðan dælt þaðan í sérstaka tankbíla, er losa síðan fituna á sérstökum urðunarstað. Eftir þessa hreinsun er skólpinu síðan dælt út í sjó um 2 kílómetra langa útræsislögn niður á um 23 metra dýpi. Þar tekur sjórinn við og eyðir eða þynnir skólpvatnið út nokkuð fljótt, þannig að styrkur mengandi efna frá útræsinu eru vel innan umhverfismarka við strandlengjuna, að því er segir í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Umhverfismál Tengdar fréttir Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. Panta þarf varahluti erlendis frá og mun viðgerð standa lengur yfir en í fyrstu var talið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ en greint var frá biluninni á þriðjudaginn í síðustu viku. Var þá reiknað með að viðgerð myndi taka tvo sólarhringa. „Hluti skólps frá stöðinni mun því áfram renna fram hjá kerfinu og í gegnum frárennslisrör sem nær tvo kílómetra út í sjó. Heilbrigðiseftirlit bæjarins hefur verið látið vita og fylgist með framvindu viðgerðarinnar en henni ætti að ljúka um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Þá segir einnig að bæjarbúar geti búist við því að fuglar safnist saman við útrennslið á meðan ástandið varir. Einnig kemur fram hluti skólpsins muni aðeins renna framhjá kerfinu á ákveðnun álagstímum og því sé ekki um það mikið magn skólps að ræða að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur. Dælu- og hreinsistöðin í Hraunavík var tekin í notkun árið 2997 en í henni err allt skólp frá Hafnarfjarðarbæ hreinsað með svokallaðri 1. þreps hreinsun. Í því felst að öll föst efni stærri en 3 millimetrar í þvermál eru síuð frá skólpinu í tveimur grófsíum. Að auki eru fita og sandur skilin frá skólpinu. Öllu hrati og sandi er safnað í sérstakan gám, sem tæmdur er reglulega á sérstökum urðunarstað. Fitunni er safnað í sérstakt hólf í stöðinni og fitunni síðan dælt þaðan í sérstaka tankbíla, er losa síðan fituna á sérstökum urðunarstað. Eftir þessa hreinsun er skólpinu síðan dælt út í sjó um 2 kílómetra langa útræsislögn niður á um 23 metra dýpi. Þar tekur sjórinn við og eyðir eða þynnir skólpvatnið út nokkuð fljótt, þannig að styrkur mengandi efna frá útræsinu eru vel innan umhverfismarka við strandlengjuna, að því er segir í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ.
Umhverfismál Tengdar fréttir Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47