Ótrúlegur fjöldi umsókna um miða á HM kemur KSÍ í opna skjöldu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2018 12:00 Vísir/Getty Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að sambandið hafi ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum til FIFA vegna gríðarlegs fjölda miðaumsókna frá Íslendingum fyrir HM næsta sumar. Magnús Már Einarsson, ritstjóri Fótbolta.net, hafði samband við FIFA í gær eftir að lokað var fyrir miðasölu á HM í Rússlandi. Fékk hann þau svör frá starfsmanni FIFA að Íslendingar hefðu sótt um 52.899 miða. Þessar upplýsingar hefur KSÍ ekki fengið staðfestar frá FIFA og viðurkenndi Klara í samtali við Vísi að tölurnar kæmu henni mjög á óvart. „Þetta er rosalega há tala og höfum við óskað eftir skýringum. Við grunum ekki að einhver sé að svindla en þetta eru það háar tölur að við viljum fá nánari svör,“ sagði Klara. Sem dæmi má nefna sóttu Íslendingar um fleiri miða en Frakkar, þar sem um 67 milljónir búa. „Þetta hljómar einkennilega og við höfum helst áhyggjur af því að Íslendingar hafi verið að leggja inn margar pantanir fyrir miðum. FIFA áskilur sér rétt til að ógilda margfaldar umsóknir og það veldur okkur smá áhyggjum. Þetta gæti verið hluti af skýringunni.“ Íslendingar fá um átta prósent miðanna á hvern leikja sinna í keppnninni og því ljóst að aðeins lítill hluti af þeim sem sóttu um miða munu fá, ef marka má áðurnefndar tölur. Opnað verður fyrir næsta miðasöluglugga þann 13. mars og mun KSÍ birta upplýsingar um hann þegar nær dregur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi 31. janúar 2018 19:15 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að sambandið hafi ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum til FIFA vegna gríðarlegs fjölda miðaumsókna frá Íslendingum fyrir HM næsta sumar. Magnús Már Einarsson, ritstjóri Fótbolta.net, hafði samband við FIFA í gær eftir að lokað var fyrir miðasölu á HM í Rússlandi. Fékk hann þau svör frá starfsmanni FIFA að Íslendingar hefðu sótt um 52.899 miða. Þessar upplýsingar hefur KSÍ ekki fengið staðfestar frá FIFA og viðurkenndi Klara í samtali við Vísi að tölurnar kæmu henni mjög á óvart. „Þetta er rosalega há tala og höfum við óskað eftir skýringum. Við grunum ekki að einhver sé að svindla en þetta eru það háar tölur að við viljum fá nánari svör,“ sagði Klara. Sem dæmi má nefna sóttu Íslendingar um fleiri miða en Frakkar, þar sem um 67 milljónir búa. „Þetta hljómar einkennilega og við höfum helst áhyggjur af því að Íslendingar hafi verið að leggja inn margar pantanir fyrir miðum. FIFA áskilur sér rétt til að ógilda margfaldar umsóknir og það veldur okkur smá áhyggjum. Þetta gæti verið hluti af skýringunni.“ Íslendingar fá um átta prósent miðanna á hvern leikja sinna í keppnninni og því ljóst að aðeins lítill hluti af þeim sem sóttu um miða munu fá, ef marka má áðurnefndar tölur. Opnað verður fyrir næsta miðasöluglugga þann 13. mars og mun KSÍ birta upplýsingar um hann þegar nær dregur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi 31. janúar 2018 19:15 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi 31. janúar 2018 19:15