Helgin byrjaði rólega hjá stjörnunni í Ostahúsinu á Skólavörðustíg en DeAndre Jordan var hér á landi til að sjá norðurljósin.
Á föstudagskvöldið skemmti kappinn sér vel á American Bar og hélt síðan á B5 í Bankastrætinu.

Það var greinilegt að stjarnan fílaði sig betur á B5 en þangað var hann mættur aftur á laugardagskvöldið og var þar allt kvöldið.
DeAndre Jordan gisti á Hótel Kvosin í miðborginni á meðan hann dvaldi hér á landi. Hér að neðan má sjá nokkra skemmtilegar myndir frá ferðalagið NBA-leikmannsins hér á landi.