Bubba bestur á opna Genesis-mótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 08:00 Bubba með bikarinn fallega eftir mótið. vísir/getty Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum. Watson spilaði lokadaginn á 69 höggum eða tveim höggum undir pari. Kevin Na og Tony Finau sóttu að honum en urðu að sætta sig við annað og þriðja sætið að lokum. Hinn 39 ára gamli Watson var með fimm fugla og þrjá skolla á lokahringnum. Hann gerði meira en nóg til þess að klára þetta skemmtilega mót. Rory McIlroy hafnaði 20. sæti mótsins ásamt fleirum og besti kylfingur heims, Dustin Johnson, var í 16. sæti ásamt fleirum. Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum. Watson spilaði lokadaginn á 69 höggum eða tveim höggum undir pari. Kevin Na og Tony Finau sóttu að honum en urðu að sætta sig við annað og þriðja sætið að lokum. Hinn 39 ára gamli Watson var með fimm fugla og þrjá skolla á lokahringnum. Hann gerði meira en nóg til þess að klára þetta skemmtilega mót. Rory McIlroy hafnaði 20. sæti mótsins ásamt fleirum og besti kylfingur heims, Dustin Johnson, var í 16. sæti ásamt fleirum.
Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira