Brotnaði niður við tíðindin af umsókninni sem aldrei hafði verið send Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2018 16:51 Sunna Elvía Þorkelsdóttir hefur legið á sjúkrahúsinu í Malaga í tæpar fjórar vikur. vísir/egill Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem legið hefur lömuð á sjúkrahúsi í Malaga á Spáni frá því 17. janúar, komst að því í dag að ástæða þess að hún hefur ekki fengið flutning á hátæknissjúkrahús í Seville er sú að umsókn um flutning hafði aldrei verið fullunnin. Þetta kom fram í samtali fréttastofu við Sunnu Elvíu í dag. Sunna sagðist hafa komist að því að umsóknin um flutning hefði aldrei farið frá spítalanum í Malaga. Sendiherra Íslands í Frakklandi, sem staddur er á Spáni vegna máls Sunnu, fundaði með yfirstjórn spítalans í Malaga í dag. Þar var einnig íslenski konsúllinn. „Ég hreinlega bara brotnaði niður og grét fyrir framan sendiherrann og konsúlinn. Vonbrigðin voru það mikil,“ segir Sunna Elvíra. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í París, segir að spítalinn hafi átt eftir að fullvinna umsóknina til Sevilla og því hafi ekki verið tekið við henni.Hann fór frá Spáni í dag eftir að hafa unnið í máli Sunnu í þrjá daga. Hann segist áfram ætla að fylgjast með málinu og telur að mögulega verði hægt að greiða fyrir umsókninni. Egill Aðalsteinsson og Sunna Sæmundsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Spáni og ræddu við Sunnu Elvíru í dag. Hún var að vonum ekki sátt við þau tíðindi að umsóknin hefði ekki borist. Þá eru frekari tíðindi af stöðu Sunnu sem fjallað verður um í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Mál Sunnu Elviru Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem legið hefur lömuð á sjúkrahúsi í Malaga á Spáni frá því 17. janúar, komst að því í dag að ástæða þess að hún hefur ekki fengið flutning á hátæknissjúkrahús í Seville er sú að umsókn um flutning hafði aldrei verið fullunnin. Þetta kom fram í samtali fréttastofu við Sunnu Elvíu í dag. Sunna sagðist hafa komist að því að umsóknin um flutning hefði aldrei farið frá spítalanum í Malaga. Sendiherra Íslands í Frakklandi, sem staddur er á Spáni vegna máls Sunnu, fundaði með yfirstjórn spítalans í Malaga í dag. Þar var einnig íslenski konsúllinn. „Ég hreinlega bara brotnaði niður og grét fyrir framan sendiherrann og konsúlinn. Vonbrigðin voru það mikil,“ segir Sunna Elvíra. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í París, segir að spítalinn hafi átt eftir að fullvinna umsóknina til Sevilla og því hafi ekki verið tekið við henni.Hann fór frá Spáni í dag eftir að hafa unnið í máli Sunnu í þrjá daga. Hann segist áfram ætla að fylgjast með málinu og telur að mögulega verði hægt að greiða fyrir umsókninni. Egill Aðalsteinsson og Sunna Sæmundsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Spáni og ræddu við Sunnu Elvíru í dag. Hún var að vonum ekki sátt við þau tíðindi að umsóknin hefði ekki borist. Þá eru frekari tíðindi af stöðu Sunnu sem fjallað verður um í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30.
Mál Sunnu Elviru Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira