Roberto Firmino: Ætlum að láta leikmenn Porto þjást í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 16:00 Roberto Firmino á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur komið að níu mörkum í sex leikjum Meistaradeildarinnar í vetur og hann verður í sviðsljóinu í kvöld í fyrri leik Liverpool á móti Porto í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Liverpool skoraði tuttugu mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og í þessum fjórum leikjum var Firmino með 5 mörk og 3 stoðsendingar. „Ég veit ekki hvort Porto menn verða hræddir við okkur en við ætlum að gera lífið erfitt fyrir þá og láta þá þjáðst,“ sagði Roberto Firmino á blaðamannafundi fyrir leikinn. Sky Sports segir frá. Leikurinn fer fram á Estádio do Dragao eða Drekaleikvanginum í Porto.Firmino on being second in the #UCL scoring charts, behind Cristiano Ronaldo. pic.twitter.com/dRlTkk6sTx — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 Þetta verður fyrsti Meistaradeildarleikur Liverpool eftir að félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona. „Coutinho er frábær leikmaður og það að hann sé farinn hefur sett meiri ábyrgð á okkur hina í liðinu. Það er okkar að vinna með þessa meiri ábyrgð og mér finnst við hafa gert það hingað til,“ sagði Firmino. Firmino og Mohamed Salah hafa náð vel saman og lögðu báðir upp mark fyrir hvorn annan í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.Owen & Heskey, Gerrard & Torres, Salah & Firmino. Just some of #LFC's Perfect Partners... #ValentinesDaypic.twitter.com/1g367z4CuB — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 „Ég ætla að gera það sem ég get til að hjálpa Salah að skora mörk og að hjálpa mínu liði. Ég vil líka hjálp mér sjálfum að eiga gott tímabil,“ sagði Firmino. Leikur Porto og Liverpool fer fram á heimavelli Porto og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur komið að níu mörkum í sex leikjum Meistaradeildarinnar í vetur og hann verður í sviðsljóinu í kvöld í fyrri leik Liverpool á móti Porto í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Liverpool skoraði tuttugu mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og í þessum fjórum leikjum var Firmino með 5 mörk og 3 stoðsendingar. „Ég veit ekki hvort Porto menn verða hræddir við okkur en við ætlum að gera lífið erfitt fyrir þá og láta þá þjáðst,“ sagði Roberto Firmino á blaðamannafundi fyrir leikinn. Sky Sports segir frá. Leikurinn fer fram á Estádio do Dragao eða Drekaleikvanginum í Porto.Firmino on being second in the #UCL scoring charts, behind Cristiano Ronaldo. pic.twitter.com/dRlTkk6sTx — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 Þetta verður fyrsti Meistaradeildarleikur Liverpool eftir að félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona. „Coutinho er frábær leikmaður og það að hann sé farinn hefur sett meiri ábyrgð á okkur hina í liðinu. Það er okkar að vinna með þessa meiri ábyrgð og mér finnst við hafa gert það hingað til,“ sagði Firmino. Firmino og Mohamed Salah hafa náð vel saman og lögðu báðir upp mark fyrir hvorn annan í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.Owen & Heskey, Gerrard & Torres, Salah & Firmino. Just some of #LFC's Perfect Partners... #ValentinesDaypic.twitter.com/1g367z4CuB — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 „Ég ætla að gera það sem ég get til að hjálpa Salah að skora mörk og að hjálpa mínu liði. Ég vil líka hjálp mér sjálfum að eiga gott tímabil,“ sagði Firmino. Leikur Porto og Liverpool fer fram á heimavelli Porto og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 19.30.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira