Tiger: Það er sigurtími Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2018 17:00 Tiger hress og kátur á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL — Skratch (@Skratch) February 13, 2018 „Mér er alveg sama hvernig þeir myndu bregðast við. Ég er að reyna að vinna golfmót og þeir eru eflaust að hugsa það sama. Það er sigurtími,“ sagði kokhraustur Tiger sem er allur að koma til innan sem utan vallar. Því fagna golfáhugamenn. Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL — Skratch (@Skratch) February 13, 2018 „Mér er alveg sama hvernig þeir myndu bregðast við. Ég er að reyna að vinna golfmót og þeir eru eflaust að hugsa það sama. Það er sigurtími,“ sagði kokhraustur Tiger sem er allur að koma til innan sem utan vallar. Því fagna golfáhugamenn. Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira