Kyrie Irving mætir sem „Uncle Drew“ í kvikmyndahúsin í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 11:30 Kyrie Irving sem „Uncle Drew“ Twitter/Kyrie Irving Kyrie Irving hefur blómstrað með nýju liði í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hann kom til Boston Celtics og slapp út úr skugga LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. Þessi leikni bakvörður hefur komst verið í hópi bestu bakvarða deildarinnar síðustu ár en nú er hann kominn í umræðuna um bestu leikmenn deildarinnar. Kyrie Irving er með 24,6 stig og 5,0 stoðsendingar að meðaltali með Boston liðinu á tímabilinu til þessa og liðið hefur unnið 69 prósent leikja sinna (40 af 58) eða sjö fleiri sigra en Cleveland Cavaliers. Kyrie Irving vakti mikla athygli um árið þegar hann klæddi sig upp í gervi gamlingjans „Uncle Drew“ og plataði unga menn upp úr skónum á leikvellinum. Nú mun „Uncle Drew“ fá sína eigin kvikmynd og hún kemur í bíó 29. júní í Bandaríkjunum. Samkvæmt upplýsingum IMBD munu stjörnur eins og þeir Shaquille O'Neal, Chris Webber, Reggie Miller, Nate Robinson og Lisa Leslie einnig leika í myndinni. Kyrie Irving sjálfur sagði frá þessu á Twitter og tilkynnti þar að goðsögnin væri klár í að spila körfubolta á stóra tjaldinu.The Legend is ready to ball on the big screen. Get ready to watch #UncleDrew in theaters June 29! #JustDrewIt@UncleDrewFilmpic.twitter.com/hetZxkgozM — Kyrie Irving (@KyrieIrving) February 12, 2018This #BigFella’s ready to make them feel small. Respect the REAL basketball OGs. See @Shaq in #UncleDrew in theaters June 29. pic.twitter.com/nSxSBM4XyC — Uncle Drew (@UncleDrewFilm) February 12, 2018 Fyrsta sinn sem „Uncle Drew“ birtist þá var það í Pepsi Max auglýsingunum sem má sjá hér fyrir neðan. Það er alltaf jafngaman að sjá „gamla karlinn“ taka sig til að leika sér að uppveðruðum ungum mönnum sem vissu ekkert hvað á sig stóð veðrið. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Kyrie Irving hefur blómstrað með nýju liði í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hann kom til Boston Celtics og slapp út úr skugga LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. Þessi leikni bakvörður hefur komst verið í hópi bestu bakvarða deildarinnar síðustu ár en nú er hann kominn í umræðuna um bestu leikmenn deildarinnar. Kyrie Irving er með 24,6 stig og 5,0 stoðsendingar að meðaltali með Boston liðinu á tímabilinu til þessa og liðið hefur unnið 69 prósent leikja sinna (40 af 58) eða sjö fleiri sigra en Cleveland Cavaliers. Kyrie Irving vakti mikla athygli um árið þegar hann klæddi sig upp í gervi gamlingjans „Uncle Drew“ og plataði unga menn upp úr skónum á leikvellinum. Nú mun „Uncle Drew“ fá sína eigin kvikmynd og hún kemur í bíó 29. júní í Bandaríkjunum. Samkvæmt upplýsingum IMBD munu stjörnur eins og þeir Shaquille O'Neal, Chris Webber, Reggie Miller, Nate Robinson og Lisa Leslie einnig leika í myndinni. Kyrie Irving sjálfur sagði frá þessu á Twitter og tilkynnti þar að goðsögnin væri klár í að spila körfubolta á stóra tjaldinu.The Legend is ready to ball on the big screen. Get ready to watch #UncleDrew in theaters June 29! #JustDrewIt@UncleDrewFilmpic.twitter.com/hetZxkgozM — Kyrie Irving (@KyrieIrving) February 12, 2018This #BigFella’s ready to make them feel small. Respect the REAL basketball OGs. See @Shaq in #UncleDrew in theaters June 29. pic.twitter.com/nSxSBM4XyC — Uncle Drew (@UncleDrewFilm) February 12, 2018 Fyrsta sinn sem „Uncle Drew“ birtist þá var það í Pepsi Max auglýsingunum sem má sjá hér fyrir neðan. Það er alltaf jafngaman að sjá „gamla karlinn“ taka sig til að leika sér að uppveðruðum ungum mönnum sem vissu ekkert hvað á sig stóð veðrið.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira