Grét af gleði eftir sögulegan sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 14:15 Ireen Wüst fagnar sigri í dag. Vísir/Getty Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum. Ireen Wüst vann þá gullverðlaun í 1500 metra skautahlaupi kvenna í Pyeongchang en hún hafði áður unnið silfur í 3000 metra skautahlaupi á þessum Ólympíuleikum. Ireen Wüst fagnaði gríðarlega þegar ljóst var að hún tæki gullið og grét af gleði. Um leið var metið hennar í karla- og kvennaflokki. Ireen Wüst hefur nú unnið fimm gullverðlaun, fern silfurverðlaun og eitt brons á Ólympíuleikum.Most successful Dutch Olympian of all time Most successful Olympic speed skater. 10th Games medal Ireen Wust Read all about an incredible #WinterOlympics2018 achievementhttps://t.co/uVJN3MaH7Gpic.twitter.com/wpf69M3J7a — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2018 Með þessum tvennum verðlaunum á leikunum í Pyeongchang þá komst hún upp fyrir hina þýsku Claudia Pechstein sem vann níu verðlaun á leikunum frá 1994 til 2006. Þetta eru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Ireen Wüst vinnur til verðlauna í 1500 metra skautahlaupi. Hún vann gull í dag og á leikunum í Vancouver 2010, fékk silfur á síðustu leikum í Sotsjí og vann brons í greininni í Torinó 2006.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum. Ireen Wüst vann þá gullverðlaun í 1500 metra skautahlaupi kvenna í Pyeongchang en hún hafði áður unnið silfur í 3000 metra skautahlaupi á þessum Ólympíuleikum. Ireen Wüst fagnaði gríðarlega þegar ljóst var að hún tæki gullið og grét af gleði. Um leið var metið hennar í karla- og kvennaflokki. Ireen Wüst hefur nú unnið fimm gullverðlaun, fern silfurverðlaun og eitt brons á Ólympíuleikum.Most successful Dutch Olympian of all time Most successful Olympic speed skater. 10th Games medal Ireen Wust Read all about an incredible #WinterOlympics2018 achievementhttps://t.co/uVJN3MaH7Gpic.twitter.com/wpf69M3J7a — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2018 Með þessum tvennum verðlaunum á leikunum í Pyeongchang þá komst hún upp fyrir hina þýsku Claudia Pechstein sem vann níu verðlaun á leikunum frá 1994 til 2006. Þetta eru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Ireen Wüst vinnur til verðlauna í 1500 metra skautahlaupi. Hún vann gull í dag og á leikunum í Vancouver 2010, fékk silfur á síðustu leikum í Sotsjí og vann brons í greininni í Torinó 2006.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira