Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 11:30 Vísir / Getty Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Eru þeir á tólf höggum undir pari. Staða þeirra á heimslistanum er gjörólík. Johnson trónir þar á toppnum og hefur gert í heilar 47 vikur en Hossler er í 217. sæti og hefur aldrei unnið mót á PGA mótaröðinni. Norður-írski kylfingurnn Rory MclLroy hefur engan veginn náði sér á strik á mótinu. Lék hann annan hringinn á 74 höggumm, þremur yfir pari, og er sem stendur í 87. sætinu. Þá tók frægasti golfari sögunnar, Tiger Woods, ekki fram kylfurnar fyrir þetta mót, en hann er hægt og bítandi að koma sér stað eftir áralöng bakmeiðsli.Mótið er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og heldur útsending áfram kl 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Eru þeir á tólf höggum undir pari. Staða þeirra á heimslistanum er gjörólík. Johnson trónir þar á toppnum og hefur gert í heilar 47 vikur en Hossler er í 217. sæti og hefur aldrei unnið mót á PGA mótaröðinni. Norður-írski kylfingurnn Rory MclLroy hefur engan veginn náði sér á strik á mótinu. Lék hann annan hringinn á 74 höggumm, þremur yfir pari, og er sem stendur í 87. sætinu. Þá tók frægasti golfari sögunnar, Tiger Woods, ekki fram kylfurnar fyrir þetta mót, en hann er hægt og bítandi að koma sér stað eftir áralöng bakmeiðsli.Mótið er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og heldur útsending áfram kl 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira