Febrúarmánuður var sögulegur hjá LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 16:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST
NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira