Sextán ára Maradona lék sinn fyrsta landsleik fyrir nákvæmlega 41 ári síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 16:30 Diego Armando Maradona með heimsbikarinn 1986. Vísir/Getty Diego Armando Maradona afrekaði það sem marga fótboltamenn dreymir um en fáir fái að upplifa. Hann leiddi þjóð sína til heimsmeistaratitils og fékk síðan að taka við heimsbikarnum fyrir hönd þjóðar sinnar í leikslok. Landsliðsævintýri Maradona hófst á þessum degi fyrir 41 ári síðan eða 27. febrúar 1977. Mardadona var þá aðeins sextán ára gamall og lék sinn fyrsta A-landsleik á móti Ungverjalandi.ON THIS DAY: In 1977, a 16-year-old Diego Maradona made his debut for Argentina. He turned out to be quite good. pic.twitter.com/8FhwBDQXa9 — Squawka Football (@Squawka) February 27, 2018 Maradona var þó ekki valinn í HM-hóp Argentínumanna þegar þeir unnu heimsmeistaratitilinn á heimavelli sumarið 1978. Maradona fór hinsvegar með á HM á Spáni 1982 þar sem hann var ítrekað sparkaður niður þar til að hann missti stjórn á sér og fékk rauða spjaldið í tapi á móti Brasilíu. Það var 23 sinnum brotið á Maradona í leik Argentínu og verðandi heimsmeisturum Ítala. Hápunktur landsliðsferils hans var hinsvegar á HM í Mexíkó 1986 þegar hann öðrum fremur sá til þess að Argentínumenn fóru alla leið og unnu heimsmeistaratitilinn. Það hefur oft verið talað um að tveir leikmenn hafi unnið heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla nánast upp á eigin spýtur en það eru Brasilíumaðurinn Garrincha á HM í Síle 1962 og svo Maradona í Mexíkó 1986. Maradona var með 5 mörk og 5 stoðsendingar í heimsmeistarakeppnini 1986 þar af bæðin mörkin á móti Englandi í átta liða úrslitunum (þar af mark með hendi guðs og besta mark aldarinnar) og bæði mörkin á móti Belgíu í undanúrslitunum. Mardona lagði síðan upp sigurmark Jorge Burruchaga í úrslitaleiknum.#OTD in 1977, Diego Maradona made his international debut @Argentina after coming in the 65th minute for Leopoldo Luque in a friendly against Hungary. He was only 16 years old then. He went on to have a decent career for both club & country. pic.twitter.com/L5v9fDNoL3 — Sivan John (@SivanJohn_) February 27, 2018 Maradona fór líka í úrslitaleikinn á HM á Ítalíu 1990 en á allt öðrum forsendum. Þar tapaði liðið líka á móti Þýskalandi í úrslitaleiknum. Maradona lék sinn síðasta leik á HM í Bandaríkjunum 1994 en hann féll þar á lyfjaprófi og var dæmdur í bann. Síðasti leikurinn var 2-1 sigurleikur á Nígeríu en síðasta landsliðsmarkið kom í 4-0 sigri á Grikklandi í leiknum á undan.Certainly a player we'd want in our #FIFA18 Ultimate Team. Diego Maradona was one of the most gifted footballers of all-time - a fearsome dribbler who could make any defender look lost. Can you guess his overall stats between 1982, 1986, and 1989? #FUT18pic.twitter.com/AcRpMioLgW — SK Entertainment (@SterEnt) January 28, 2018 Diego Armando Maradona var alls í sautján ár í argentínska landsliðinu og skoraði 34 mörk í 91 landsleik. Hann var í byrjunarliði Argentínu í 21 leik í röð á fjórum heimsmeistarakeppnum í röð frá 1982 til 1994. Hann var með 8 mörk og 8 stoðsendingar í þessum leikjum. Enginn hefur borið fyrirliðabandið oftar í úrslitakeppni HM en það gerði Maradona alls sextán sinnum.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Diego Armando Maradona afrekaði það sem marga fótboltamenn dreymir um en fáir fái að upplifa. Hann leiddi þjóð sína til heimsmeistaratitils og fékk síðan að taka við heimsbikarnum fyrir hönd þjóðar sinnar í leikslok. Landsliðsævintýri Maradona hófst á þessum degi fyrir 41 ári síðan eða 27. febrúar 1977. Mardadona var þá aðeins sextán ára gamall og lék sinn fyrsta A-landsleik á móti Ungverjalandi.ON THIS DAY: In 1977, a 16-year-old Diego Maradona made his debut for Argentina. He turned out to be quite good. pic.twitter.com/8FhwBDQXa9 — Squawka Football (@Squawka) February 27, 2018 Maradona var þó ekki valinn í HM-hóp Argentínumanna þegar þeir unnu heimsmeistaratitilinn á heimavelli sumarið 1978. Maradona fór hinsvegar með á HM á Spáni 1982 þar sem hann var ítrekað sparkaður niður þar til að hann missti stjórn á sér og fékk rauða spjaldið í tapi á móti Brasilíu. Það var 23 sinnum brotið á Maradona í leik Argentínu og verðandi heimsmeisturum Ítala. Hápunktur landsliðsferils hans var hinsvegar á HM í Mexíkó 1986 þegar hann öðrum fremur sá til þess að Argentínumenn fóru alla leið og unnu heimsmeistaratitilinn. Það hefur oft verið talað um að tveir leikmenn hafi unnið heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla nánast upp á eigin spýtur en það eru Brasilíumaðurinn Garrincha á HM í Síle 1962 og svo Maradona í Mexíkó 1986. Maradona var með 5 mörk og 5 stoðsendingar í heimsmeistarakeppnini 1986 þar af bæðin mörkin á móti Englandi í átta liða úrslitunum (þar af mark með hendi guðs og besta mark aldarinnar) og bæði mörkin á móti Belgíu í undanúrslitunum. Mardona lagði síðan upp sigurmark Jorge Burruchaga í úrslitaleiknum.#OTD in 1977, Diego Maradona made his international debut @Argentina after coming in the 65th minute for Leopoldo Luque in a friendly against Hungary. He was only 16 years old then. He went on to have a decent career for both club & country. pic.twitter.com/L5v9fDNoL3 — Sivan John (@SivanJohn_) February 27, 2018 Maradona fór líka í úrslitaleikinn á HM á Ítalíu 1990 en á allt öðrum forsendum. Þar tapaði liðið líka á móti Þýskalandi í úrslitaleiknum. Maradona lék sinn síðasta leik á HM í Bandaríkjunum 1994 en hann féll þar á lyfjaprófi og var dæmdur í bann. Síðasti leikurinn var 2-1 sigurleikur á Nígeríu en síðasta landsliðsmarkið kom í 4-0 sigri á Grikklandi í leiknum á undan.Certainly a player we'd want in our #FIFA18 Ultimate Team. Diego Maradona was one of the most gifted footballers of all-time - a fearsome dribbler who could make any defender look lost. Can you guess his overall stats between 1982, 1986, and 1989? #FUT18pic.twitter.com/AcRpMioLgW — SK Entertainment (@SterEnt) January 28, 2018 Diego Armando Maradona var alls í sautján ár í argentínska landsliðinu og skoraði 34 mörk í 91 landsleik. Hann var í byrjunarliði Argentínu í 21 leik í röð á fjórum heimsmeistarakeppnum í röð frá 1982 til 1994. Hann var með 8 mörk og 8 stoðsendingar í þessum leikjum. Enginn hefur borið fyrirliðabandið oftar í úrslitakeppni HM en það gerði Maradona alls sextán sinnum.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira