Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 08:30 Neymar liggur hér sárþjáður á vellinum. Vísir/EPA Neymar, framherji Paris Saint Germain, var keyptur til franska félagsins til að hjálpa liðinu að vinna langþráðan sigur í Meistaradeildinni. Mikil óvissa er þó um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi.Neymar was taken off on a stretcher last night. PSG face Real Madrid in the Champions League in eight days. More detailshttps://t.co/f8ojvgOB1Ipic.twitter.com/rcAPyStRnS — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2018 Neymar meiddist þá í 3-0 sigri Paris Saint Germain á Marseille en hann virtist snúa á sér ökklann þegar hann var að elta Bouna Sarr. Þá voru tíu mínútur eftir og PSG búið með skiptingarnar sínar. Aðeins níu dagar eru í seinni leik Paris Saint Germain og Real Madrid en spænsku Evrópumeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum. Þjálfarinn er þó nokkuð bjartsýnn eins og sjá má hér fyrir neðan.BREAKING: Neymar could feature for PSG against Real Madrid in the Champions League in nine days after suffering what looks like a sprain, coach Unai Emery says. (h/t @Jon_LeGossip) pic.twitter.com/xqaOgu9kMB — B/R Football (@brfootball) February 25, 2018 Neymar náði þó að skapa mikinn usla áður en hann var borinn af velli. Kylian Mbappe skoraði fyrsta markið en svo lagði Neymar upp mörk fyrir þá Rolando (sjálfsmark) og Edinson Cavani. PSG er með fjórtán stiga forskot í frönsku deildinni og getur því leyft sér að hvíla Neymar alveg fram að seinni leiknum við Real Madrid. Hvort að þessir níu dagar verði nóg er önnur saga. Neymar hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum með PSG síðan félagið gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims í sumar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Íslandi Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint Germain, var keyptur til franska félagsins til að hjálpa liðinu að vinna langþráðan sigur í Meistaradeildinni. Mikil óvissa er þó um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi.Neymar was taken off on a stretcher last night. PSG face Real Madrid in the Champions League in eight days. More detailshttps://t.co/f8ojvgOB1Ipic.twitter.com/rcAPyStRnS — BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2018 Neymar meiddist þá í 3-0 sigri Paris Saint Germain á Marseille en hann virtist snúa á sér ökklann þegar hann var að elta Bouna Sarr. Þá voru tíu mínútur eftir og PSG búið með skiptingarnar sínar. Aðeins níu dagar eru í seinni leik Paris Saint Germain og Real Madrid en spænsku Evrópumeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum. Þjálfarinn er þó nokkuð bjartsýnn eins og sjá má hér fyrir neðan.BREAKING: Neymar could feature for PSG against Real Madrid in the Champions League in nine days after suffering what looks like a sprain, coach Unai Emery says. (h/t @Jon_LeGossip) pic.twitter.com/xqaOgu9kMB — B/R Football (@brfootball) February 25, 2018 Neymar náði þó að skapa mikinn usla áður en hann var borinn af velli. Kylian Mbappe skoraði fyrsta markið en svo lagði Neymar upp mörk fyrir þá Rolando (sjálfsmark) og Edinson Cavani. PSG er með fjórtán stiga forskot í frönsku deildinni og getur því leyft sér að hvíla Neymar alveg fram að seinni leiknum við Real Madrid. Hvort að þessir níu dagar verði nóg er önnur saga. Neymar hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum með PSG síðan félagið gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims í sumar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Íslandi Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn