Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Margrét Helga Erlingsdóttir og Þórdís Valsdóttir skrifa 25. febrúar 2018 16:53 Allt tiltækt lið á Borgarnesi og Akranesi var sent á slysstaðinn. Vísir/Arnar Halldórsson Rúta valt á Borgarfjarðarbraut rétt sunnan við veginn að Heggstöðum á fimmta tímanum í dag. Í rútunni voru 26 franskir skólakrakkar ásamt kennurum, leiðsögumanni og bílstjóra. Hópslysaáætlun almannavarna hefur verið virkjuð. Talið er að rútan hafi fokið út af veginum. Að sögn Bjarna K. Þorsteinssonar slökkviliðsstjóra slökkviliðs Borgarbyggðar er enginn alvarlega slasaður eftir slysið. Opnuð hefur verið fjöldahjálparstöð á vegum Rauða krossins vegna slyssins og eru allir farþegar komnir þangað. Allir viðbragðsaðilar frá Akranesi og Borgarnesi hafa verið sendir á Borgarfjarðarbraut. Tveir slökkviliðsbílar og tíu manns frá slökkviliði Akraness og þar að auki björgunarsveitarmenn frá Vesturlandi.Uppfært kl. 18.22Á vef almannavarna kemur fram að um fjögurleytið í dag hafi Neyðarlínu borist tilkynning um að rúta hafi oltið með 26 frönskum skólakrökkum og kennurum. Alls voru 32 í rútunni.Einn fluttur á spítala Í fyrstu leit út fyrir að stórslys hefði orðið en betur fór en á horfðist. Eins og fram kom hér að framan slasaðist enginn alvarlega en um minniháttar meiðsli er að ræða. Einn var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnunina á Vesturlandi og síðar á Landspítala vegna einkenna frá hálsi. Skólakrakkar og kennarar voru flutt með björgunarsveitarbílum í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem opnuð var í Menntaskólanum á Borgarnesi.Rúta með 26 frönskum unglingum valt norðan við Borgarnes.Vísir/Sunna Sæmundsdóttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Rúta valt á Borgarfjarðarbraut rétt sunnan við veginn að Heggstöðum á fimmta tímanum í dag. Í rútunni voru 26 franskir skólakrakkar ásamt kennurum, leiðsögumanni og bílstjóra. Hópslysaáætlun almannavarna hefur verið virkjuð. Talið er að rútan hafi fokið út af veginum. Að sögn Bjarna K. Þorsteinssonar slökkviliðsstjóra slökkviliðs Borgarbyggðar er enginn alvarlega slasaður eftir slysið. Opnuð hefur verið fjöldahjálparstöð á vegum Rauða krossins vegna slyssins og eru allir farþegar komnir þangað. Allir viðbragðsaðilar frá Akranesi og Borgarnesi hafa verið sendir á Borgarfjarðarbraut. Tveir slökkviliðsbílar og tíu manns frá slökkviliði Akraness og þar að auki björgunarsveitarmenn frá Vesturlandi.Uppfært kl. 18.22Á vef almannavarna kemur fram að um fjögurleytið í dag hafi Neyðarlínu borist tilkynning um að rúta hafi oltið með 26 frönskum skólakrökkum og kennurum. Alls voru 32 í rútunni.Einn fluttur á spítala Í fyrstu leit út fyrir að stórslys hefði orðið en betur fór en á horfðist. Eins og fram kom hér að framan slasaðist enginn alvarlega en um minniháttar meiðsli er að ræða. Einn var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnunina á Vesturlandi og síðar á Landspítala vegna einkenna frá hálsi. Skólakrakkar og kennarar voru flutt með björgunarsveitarbílum í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem opnuð var í Menntaskólanum á Borgarnesi.Rúta með 26 frönskum unglingum valt norðan við Borgarnes.Vísir/Sunna Sæmundsdóttir
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira