Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 14:30 Íslenskir stuðningsmenn verða líklega í brennidepli í Rússlandi í sumar Vísir/Getty Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Íslendingar sóttu um 66 þúsund miða, sem er um 20 prósent þjóðarinnar.66,000 Iceland fans have requested tickets for the 2018 World Cup - that equates to 20% of their entire population. Incredible support. pic.twitter.com/hWgAtI1A6H — bet365 (@bet365) February 19, 2018Islandia con 330.000 habitantes, su embajada en Rusia solicitó entradas para 66.000 personas (20% de la población) para los partidos del Mundial 2018. pic.twitter.com/GfHakVFDFW — Jaime F. Macias (@Jaimefmacias) February 18, 2018Sportbible birti frétt um málið þar sem vitnað var í sendiherra Íslands í Rússlandi, Berglindi Ásgeirsdóttur. Hún sagði að sendiráðið væri í miklu samstarfi við rússnesk yfirvöld vegna mótsins. „20 prósent af þjóðinni sýnir mikinn áhuga. Við erum stolt af því að vera þáttökuþjóð á mótinu.“ Þessi athygli fór ekki framhjá Knattspyrnusambandinu, sem þó veit ekki alveg hvernig á að túlka þessa tölu en geti þó sammælst um það að þetta séu jákvæðar fréttir.We are not entirely sure what it all means, but it all looks very positive. #fyririsland#teamicelandhttps://t.co/RqWh347vVa — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2018 Eins og áður hefur komið fram fá Íslendingar þó aðeins 8 prósent af aðgöngumiðum á hvern leik, sem er um 3200 miðar. Því munu ekki komast allir að sem vilja. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Íslendingar sóttu um 66 þúsund miða, sem er um 20 prósent þjóðarinnar.66,000 Iceland fans have requested tickets for the 2018 World Cup - that equates to 20% of their entire population. Incredible support. pic.twitter.com/hWgAtI1A6H — bet365 (@bet365) February 19, 2018Islandia con 330.000 habitantes, su embajada en Rusia solicitó entradas para 66.000 personas (20% de la población) para los partidos del Mundial 2018. pic.twitter.com/GfHakVFDFW — Jaime F. Macias (@Jaimefmacias) February 18, 2018Sportbible birti frétt um málið þar sem vitnað var í sendiherra Íslands í Rússlandi, Berglindi Ásgeirsdóttur. Hún sagði að sendiráðið væri í miklu samstarfi við rússnesk yfirvöld vegna mótsins. „20 prósent af þjóðinni sýnir mikinn áhuga. Við erum stolt af því að vera þáttökuþjóð á mótinu.“ Þessi athygli fór ekki framhjá Knattspyrnusambandinu, sem þó veit ekki alveg hvernig á að túlka þessa tölu en geti þó sammælst um það að þetta séu jákvæðar fréttir.We are not entirely sure what it all means, but it all looks very positive. #fyririsland#teamicelandhttps://t.co/RqWh347vVa — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2018 Eins og áður hefur komið fram fá Íslendingar þó aðeins 8 prósent af aðgöngumiðum á hvern leik, sem er um 3200 miðar. Því munu ekki komast allir að sem vilja.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59
Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43
Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30
Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15