„Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2018 14:30 Tiger er hér með krakkanum sem var í sendiför fyrir móður sína. twitter Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. Tiger var að taka æfingahring fyrir Valspar-meistaramótið í gær er ungur drengur mætti honum allt í einu á vellinum. Sá hafði laumað sér inn á völlinn fram hjá öryggisvörðunum. Einhvern tímann hefði Tiger ekki haft neinn húmor fyrir slíkum uppákomum en það er annað upp á teningnum í dag. Tiger brosti og tók vinalega á móti þessum óvænta gesti. Hann var í bol sem á stóð „Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“. Tiger gat ekki annað en hlegið að þessu, áritaði bolinn, klappaði drengnum á höfuðið áður en hann fór. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. Tiger var að taka æfingahring fyrir Valspar-meistaramótið í gær er ungur drengur mætti honum allt í einu á vellinum. Sá hafði laumað sér inn á völlinn fram hjá öryggisvörðunum. Einhvern tímann hefði Tiger ekki haft neinn húmor fyrir slíkum uppákomum en það er annað upp á teningnum í dag. Tiger brosti og tók vinalega á móti þessum óvænta gesti. Hann var í bol sem á stóð „Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“. Tiger gat ekki annað en hlegið að þessu, áritaði bolinn, klappaði drengnum á höfuðið áður en hann fór.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira