Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2018 08:00 Georgio Chiellini í viðtalinu. skjáskot Georgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, barðist við tárin þegar að hann var spurður út í Davide Astori eftir frækinn sigur Ítalíumeistaranna á Wembley í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Landsliðsmaðurinn Astori lést langt fyrir aldur fram á dögunum og hefur ítalskur fótbolti verið í lamasessi vegna fráfalls hans. Útför Astori fer fram á morgun. „Við tileinkum ekki bara honum sigurinn heldur hugsum við um hann alla daga. Ég hef grátið margsinnis út af þessu,“ sagði Chiellini. „Hann var frábær leikmaður og þetta er búinn að vera erfiður dagur því við þurftum að hugsa um þennan leik og mótherja kvöldsins. Astori er alltaf í hjarta okkar.“ „Á morgun kveðjum við hann liðsfélagarnir. Þetta er erfitt en við verðum að halda áfram að lifa. Astori lifir áfram í hjörtum okkar í landsliðinu því hann var alltaf glaður og alltaf brosandi,“ sagði Georgio Chiellini."He's always in our heart, tomorrow we go to give our last 'ciao' together with our teammates."Georgio Chiellini pays a powerful tribute to his friend and colleague Davide Astori pic.twitter.com/FyNdcFYXrT— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 7, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Georgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, barðist við tárin þegar að hann var spurður út í Davide Astori eftir frækinn sigur Ítalíumeistaranna á Wembley í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Landsliðsmaðurinn Astori lést langt fyrir aldur fram á dögunum og hefur ítalskur fótbolti verið í lamasessi vegna fráfalls hans. Útför Astori fer fram á morgun. „Við tileinkum ekki bara honum sigurinn heldur hugsum við um hann alla daga. Ég hef grátið margsinnis út af þessu,“ sagði Chiellini. „Hann var frábær leikmaður og þetta er búinn að vera erfiður dagur því við þurftum að hugsa um þennan leik og mótherja kvöldsins. Astori er alltaf í hjarta okkar.“ „Á morgun kveðjum við hann liðsfélagarnir. Þetta er erfitt en við verðum að halda áfram að lifa. Astori lifir áfram í hjörtum okkar í landsliðinu því hann var alltaf glaður og alltaf brosandi,“ sagði Georgio Chiellini."He's always in our heart, tomorrow we go to give our last 'ciao' together with our teammates."Georgio Chiellini pays a powerful tribute to his friend and colleague Davide Astori pic.twitter.com/FyNdcFYXrT— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 7, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00
Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39
Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45