Sunna Elvíra greind lömuð fyrir lífstíð Jakob Bjarnar skrifar 5. mars 2018 13:24 Sunna Elvira fékk um helgina greiningu þess efnis að hún væri lömuð fyrir neðan brjóst. Hún hefur nú hafið endurhæfingu á Spáni. unnur birgisdóttir Sunna Elvíra Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga í janúar, var í fyrradag úrskurðuð lömuð fyrir lífstíð. Þetta staðfestir lögmaður Sunnu Elvíru, Páll Kristjánsson. „Já, hún hefur nú fengið þann dóm eða úrskurð. Og hefur hafið endurhæfingu úti. Hún er komin á þriðja sjúkrahúsið sem er ígildi Grensásdeildar hér heima. Hún er lömuð fyrir neðan brjóst og það er verið að kenna henni að vera sjálfstæð að teknu tilliti til þeirrar stöðu,“ segir Páll. Hann segir að þetta hafi verið þungt högg, eins og gefur að skilja, en hana var farið að gruna í hvað stefndi. „Hún fékk ekki þessa meðferð sem hún hefði þurft að fá þessa fyrstu daga. Hvort það hafi haft eitthvað um stöðuna að gera er ómögulegt að segja. Mænuskaði er erfiður viðureignar. Þetta er mikið áfall.“ Páll segir nú unnið að því að hún komist heim sem fyrst svo hún geti verið í endurhæfingu með fjölskyldu sína sér við hlið. „Við vonumst til þess.“Fram hefur komið að íslensk stjórnvöld hafi sent formlega ósk um að farbanni sem á hana var sett verði aflýst og rannsókn málsins verði á Íslandi. Mál Sunnu Elviru Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga í janúar, var í fyrradag úrskurðuð lömuð fyrir lífstíð. Þetta staðfestir lögmaður Sunnu Elvíru, Páll Kristjánsson. „Já, hún hefur nú fengið þann dóm eða úrskurð. Og hefur hafið endurhæfingu úti. Hún er komin á þriðja sjúkrahúsið sem er ígildi Grensásdeildar hér heima. Hún er lömuð fyrir neðan brjóst og það er verið að kenna henni að vera sjálfstæð að teknu tilliti til þeirrar stöðu,“ segir Páll. Hann segir að þetta hafi verið þungt högg, eins og gefur að skilja, en hana var farið að gruna í hvað stefndi. „Hún fékk ekki þessa meðferð sem hún hefði þurft að fá þessa fyrstu daga. Hvort það hafi haft eitthvað um stöðuna að gera er ómögulegt að segja. Mænuskaði er erfiður viðureignar. Þetta er mikið áfall.“ Páll segir nú unnið að því að hún komist heim sem fyrst svo hún geti verið í endurhæfingu með fjölskyldu sína sér við hlið. „Við vonumst til þess.“Fram hefur komið að íslensk stjórnvöld hafi sent formlega ósk um að farbanni sem á hana var sett verði aflýst og rannsókn málsins verði á Íslandi.
Mál Sunnu Elviru Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira