Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. mars 2018 05:15 Guillermo del Toro fagnar hér verðlaunum fyrir bestu kvikmyndina. Hann var jafnframt valinn besti leikstjórinn. Vísir/AP Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og í raun má segja að engin ein kvikmynd standi uppi sem sigurvegari hátíðarinnar. Kvikmyndin The Shape of Water hlaut fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Leikstjóri myndarinnar, Guillermo del Toro, hlaut jafnframt verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Þetta er í fjórða sinn á fimm árum sem mexíkóskur leikstjóri hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. Frances McDormand hlaut verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Three Billboards Outside Ebbing, Missouri. Í ræðu sinni bað hún allar konurnar sem hlutu tilnefningu að standa upp. Hvatti hún konurnar síðan til að láta kvikmyndagerðardrauma sína rætast og beindi því til karlanna að taka þeim með opnum hug.Ræðu hennar má sjá hér að neðanÞá hlaut Gary Oldman verðlaunin sem besti leikarinn í aðallhlutverki. Það kom fáum á óvart enda var frammistaða hans sem Winston Churchill í The Darkest Hour talin framúrskarandi. Meðal annarra merkilegra verðlaunahafa er Jordan Peele sem hlaut verðlaunin fyrir besta frumsamda handritið fyrir hryllingsmyndina Get Out. Peele er fyrsti svarti maðurinn sem hlýtur þessi verðlaun. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. Þá var tónskáldsins Jóhanns Jóhanssonar jafnframt minnst á hátíðinni í nótt en hann féll frá í upphafi síðasta mánaðar. Hann var tvívegis tilnefndur til Óskarsverðlauna. Ræðu Jimmy Kimmel og lista yfir helstu sigurvegara næturinnar má nálgast hér að neðan.Besta kvikmyndCall Me by Your Name Darkest Hour Dunkirk Get Out Lady Bird Phantom Thread The PostThe Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aðalhlutverkiSally Hawkins, The Shape of WaterFrances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Saoirse Ronan, Lady Bird Meryl Streep, The PostBesta leikkonan í aukahlutverki Mary J Blige, MudboundAllison Janney, I, Tonya Lesley Manville, Phantom Thread Laurie Metcalf, Lady Bird Octavia Spencer, The Shape of WaterBesti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet, Call Me By Your Name Daniel Day-Lewis, Phantom Thread Daniel Kaluuya, Get OutGary Oldman, Darkest Hour Denzel Washington, Roman J Israel, EsqBesti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe, The Florida Project Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins, The Shape of Water Christopher Plummer, All the Money in the WorldSam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta tónlist í kvikmynd Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water Star Wars: The Last Jedi Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimyndin The Boss Baby The BreadwinnerCoco Ferdinand Loving VincentBesti leikstjórinn Best director Paul Thomas Anderson, Phantom ThreadGuillermo del Toro, The Shape of Water Greta Gerwig, Lady Bird Christopher Nolan, Dunkirk Jordan Peele, Get OutBesta heimildarmyndin í fullri lengd Abacus: Small Enough to Jail Faces PlacesIcarus Last Men in Aleppo Strong IslandBesta handrit byggt á áður útgefnu efniCall Me by Your Name The Disaster Artist Logan Molly’s Game MudboundBesta erlenda kvikmyndA Fantastic Woman The Insult Loveless On Body and Soul The SquareBesta frumsamda handrit The Big Sick Get Out Lady Bird The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta lag Mighty River, Mudbound The Mystery of Love, Call Me by Your NameRemember Me, Coco Stand Up for Something, Marshall This Is Me, The Greatest ShowmanJóhanns Jóhannssonar var minnst á hátíðinni í nótt.SkjáskotBesta kvikmyndatakaBlade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Mudbound The Shape of WaterBesta listræna stjórnun Beauty and the Beast Blade Runner 2049 Darkest Hour DunkirkThe Shape of WaterBesta hár og förðunDarkest Hour Victoria & Abdul WonderBestu búningar Beauty and the Beast Darkest Hour Phantom Thread The Shape of Water Victoria & AbdulBestu tæknibrellurnarBlade Runner 2049 Guardians of the Galaxy Vol. 2 Kong: Skull Island Star Wars: The Last Jedi War for the Planet of the ApesBesta klippingin Baby Driver Dunkirk I, Tonya The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta hljóðklipping Baby Driver Blade Runner 2049Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta hljóðblöndun Baby Driver Blade Runner 2049Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta stutta heimildarmynd Edith+EddieHeaven Is a Traffic Jam on the 405 Heroin(e) Knife Skills Traffic Stop Bíó og sjónvarp Menning Óskarinn Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og í raun má segja að engin ein kvikmynd standi uppi sem sigurvegari hátíðarinnar. Kvikmyndin The Shape of Water hlaut fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Leikstjóri myndarinnar, Guillermo del Toro, hlaut jafnframt verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Þetta er í fjórða sinn á fimm árum sem mexíkóskur leikstjóri hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. Frances McDormand hlaut verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Three Billboards Outside Ebbing, Missouri. Í ræðu sinni bað hún allar konurnar sem hlutu tilnefningu að standa upp. Hvatti hún konurnar síðan til að láta kvikmyndagerðardrauma sína rætast og beindi því til karlanna að taka þeim með opnum hug.Ræðu hennar má sjá hér að neðanÞá hlaut Gary Oldman verðlaunin sem besti leikarinn í aðallhlutverki. Það kom fáum á óvart enda var frammistaða hans sem Winston Churchill í The Darkest Hour talin framúrskarandi. Meðal annarra merkilegra verðlaunahafa er Jordan Peele sem hlaut verðlaunin fyrir besta frumsamda handritið fyrir hryllingsmyndina Get Out. Peele er fyrsti svarti maðurinn sem hlýtur þessi verðlaun. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. Þá var tónskáldsins Jóhanns Jóhanssonar jafnframt minnst á hátíðinni í nótt en hann féll frá í upphafi síðasta mánaðar. Hann var tvívegis tilnefndur til Óskarsverðlauna. Ræðu Jimmy Kimmel og lista yfir helstu sigurvegara næturinnar má nálgast hér að neðan.Besta kvikmyndCall Me by Your Name Darkest Hour Dunkirk Get Out Lady Bird Phantom Thread The PostThe Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aðalhlutverkiSally Hawkins, The Shape of WaterFrances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Saoirse Ronan, Lady Bird Meryl Streep, The PostBesta leikkonan í aukahlutverki Mary J Blige, MudboundAllison Janney, I, Tonya Lesley Manville, Phantom Thread Laurie Metcalf, Lady Bird Octavia Spencer, The Shape of WaterBesti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet, Call Me By Your Name Daniel Day-Lewis, Phantom Thread Daniel Kaluuya, Get OutGary Oldman, Darkest Hour Denzel Washington, Roman J Israel, EsqBesti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe, The Florida Project Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins, The Shape of Water Christopher Plummer, All the Money in the WorldSam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta tónlist í kvikmynd Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water Star Wars: The Last Jedi Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimyndin The Boss Baby The BreadwinnerCoco Ferdinand Loving VincentBesti leikstjórinn Best director Paul Thomas Anderson, Phantom ThreadGuillermo del Toro, The Shape of Water Greta Gerwig, Lady Bird Christopher Nolan, Dunkirk Jordan Peele, Get OutBesta heimildarmyndin í fullri lengd Abacus: Small Enough to Jail Faces PlacesIcarus Last Men in Aleppo Strong IslandBesta handrit byggt á áður útgefnu efniCall Me by Your Name The Disaster Artist Logan Molly’s Game MudboundBesta erlenda kvikmyndA Fantastic Woman The Insult Loveless On Body and Soul The SquareBesta frumsamda handrit The Big Sick Get Out Lady Bird The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta lag Mighty River, Mudbound The Mystery of Love, Call Me by Your NameRemember Me, Coco Stand Up for Something, Marshall This Is Me, The Greatest ShowmanJóhanns Jóhannssonar var minnst á hátíðinni í nótt.SkjáskotBesta kvikmyndatakaBlade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Mudbound The Shape of WaterBesta listræna stjórnun Beauty and the Beast Blade Runner 2049 Darkest Hour DunkirkThe Shape of WaterBesta hár og förðunDarkest Hour Victoria & Abdul WonderBestu búningar Beauty and the Beast Darkest Hour Phantom Thread The Shape of Water Victoria & AbdulBestu tæknibrellurnarBlade Runner 2049 Guardians of the Galaxy Vol. 2 Kong: Skull Island Star Wars: The Last Jedi War for the Planet of the ApesBesta klippingin Baby Driver Dunkirk I, Tonya The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta hljóðklipping Baby Driver Blade Runner 2049Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta hljóðblöndun Baby Driver Blade Runner 2049Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta stutta heimildarmynd Edith+EddieHeaven Is a Traffic Jam on the 405 Heroin(e) Knife Skills Traffic Stop
Bíó og sjónvarp Menning Óskarinn Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira