Sjö sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group Þórdís Valsdóttir skrifar 3. mars 2018 22:42 Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn. Vísir/Anton Brink Sjö einstaklingar gefa kost á sér til stjórnar Icelandair Group en kosið verður um stjórn félagsins á aðalfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 8. mars næstkomandi. Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn og fer kjörið fram með margfeldiskosningu. Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota, Ómar Benediktsson forstjóri Farice, Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður Viðskiptaráðs og Ásthildur Margrét Otharsdóttir stjórnarformaður Marel gefa kost ár sér, en þau eiga öll nú þegar sæti í stjórn félagsins. Þau þrjú sem ekki eiga sæti í stjórninni en gefa kost á sér fyrir komandi aðalfund eru Guðmundur Hafsteinsson, Heiðrún Jónsdóttir og Helga Viðarsdóttir. Guðmundur hefur starfað fyrir Google og er búsettur í Kaliforníu, Heiðrún er héraðsdómslögmaður og situr í stjórn Íslandsbanka, Olís og Símans. Helga Viðarsdóttir er stofnandi fyrirtækisins Spakurs, hún var áður framkvæmdastjóri IMIC Ísland og sat einnig í stjórn Vodafone.Tapaði 4,1 milljarði á síðasta ársfjórðungi Afkoma Icelandair Group versnaði á síðasta ársfjórðungi 2017 en tap félagsins var 4,1 milljarði króna á ársfjórðungnum. Þá var hagnaður félagsins árið 2017 3,9 milljarðar króna. Í kynningu sem send var Kauphöllinni í febrúar kemur fram að tap á rekstri á síðasta ársfjórðungi 2017 megi meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði. EBITDA 2017 var 170,2 milljónir Bandaríkjadala, rúmir 17 milljarðar króna, samanborið við 219,8 milljónir Bandaríkjadala árið á undan. Um er að ræða um 23% lækkun á milli ára. EBITDA spá fyrir ári 2018 nemur 170-190 milljónum Bandaríkjadala. Icelandair Tengdar fréttir Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00 Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00 Leggja til 750 milljóna króna arðgreiðslur hjá Icelandair 12. febrúar 2018 14:19 Mest lesið Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Sjö einstaklingar gefa kost á sér til stjórnar Icelandair Group en kosið verður um stjórn félagsins á aðalfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 8. mars næstkomandi. Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn og fer kjörið fram með margfeldiskosningu. Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota, Ómar Benediktsson forstjóri Farice, Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður Viðskiptaráðs og Ásthildur Margrét Otharsdóttir stjórnarformaður Marel gefa kost ár sér, en þau eiga öll nú þegar sæti í stjórn félagsins. Þau þrjú sem ekki eiga sæti í stjórninni en gefa kost á sér fyrir komandi aðalfund eru Guðmundur Hafsteinsson, Heiðrún Jónsdóttir og Helga Viðarsdóttir. Guðmundur hefur starfað fyrir Google og er búsettur í Kaliforníu, Heiðrún er héraðsdómslögmaður og situr í stjórn Íslandsbanka, Olís og Símans. Helga Viðarsdóttir er stofnandi fyrirtækisins Spakurs, hún var áður framkvæmdastjóri IMIC Ísland og sat einnig í stjórn Vodafone.Tapaði 4,1 milljarði á síðasta ársfjórðungi Afkoma Icelandair Group versnaði á síðasta ársfjórðungi 2017 en tap félagsins var 4,1 milljarði króna á ársfjórðungnum. Þá var hagnaður félagsins árið 2017 3,9 milljarðar króna. Í kynningu sem send var Kauphöllinni í febrúar kemur fram að tap á rekstri á síðasta ársfjórðungi 2017 megi meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði. EBITDA 2017 var 170,2 milljónir Bandaríkjadala, rúmir 17 milljarðar króna, samanborið við 219,8 milljónir Bandaríkjadala árið á undan. Um er að ræða um 23% lækkun á milli ára. EBITDA spá fyrir ári 2018 nemur 170-190 milljónum Bandaríkjadala.
Icelandair Tengdar fréttir Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00 Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00 Leggja til 750 milljóna króna arðgreiðslur hjá Icelandair 12. febrúar 2018 14:19 Mest lesið Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00
Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent