Svona var blaðamannafundur Heimis Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 14:00 Heimir Hallgrímsson fer með stóran hóp til Bandaríkjanna vísir/rakel Heimir Hallgrímsson og aðstoðarmenn hans tilkynntu 29 manna hóp sem fer til Bandaríkjanna og mætir Mexíkó og Perú. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum en þeir fengu ekki leyfi frá félagsliðum sínum að fara með vegna meiðsla. Þá er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki enn spilað heilan mótsleik en eftir samtal við Cladio Ranieri, þjálfara Nantes, fékk Heimir leyfi á að fá Kolbein í hópinn til þess að íslensku þjálfararnir gætu borið hann augum og séð stöðuna. Þá eru fimm markmenn í hópnum í þetta skipti og 6 miðverðir. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi sem horfa má á hér fyrir neðan.Textalýsingu frá blaðamannafundi Heimis Hallgrímssonar má lesa hér að neðan.
Heimir Hallgrímsson og aðstoðarmenn hans tilkynntu 29 manna hóp sem fer til Bandaríkjanna og mætir Mexíkó og Perú. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum en þeir fengu ekki leyfi frá félagsliðum sínum að fara með vegna meiðsla. Þá er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki enn spilað heilan mótsleik en eftir samtal við Cladio Ranieri, þjálfara Nantes, fékk Heimir leyfi á að fá Kolbein í hópinn til þess að íslensku þjálfararnir gætu borið hann augum og séð stöðuna. Þá eru fimm markmenn í hópnum í þetta skipti og 6 miðverðir. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi sem horfa má á hér fyrir neðan.Textalýsingu frá blaðamannafundi Heimis Hallgrímssonar má lesa hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenska karlalandsliðið spilar á heimavelli San Francisco 49ers Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að íslenska karlalandsliðið munu mæta Mexíkó í vináttulandsleik 23. mars næstkomandi. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið síðan landsliði Perú. 19. janúar 2018 10:30 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. 4. mars 2018 10:00 Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13. mars 2018 11:00 Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. 6. mars 2018 06:00 Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið spilar á heimavelli San Francisco 49ers Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að íslenska karlalandsliðið munu mæta Mexíkó í vináttulandsleik 23. mars næstkomandi. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið síðan landsliði Perú. 19. janúar 2018 10:30
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30
Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. 4. mars 2018 10:00
Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13. mars 2018 11:00
Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. 6. mars 2018 06:00