Lögfræðistofan í brennidepli Panama-skjalanna hætt starfsemi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. mars 2018 08:47 Lögmannsstofan Mossack Fonseca í Panama stofnaði fjölda aflandsfélaga fyrir viðskiptavini. Vísir/AFP Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Forstjórinn segir orðspor stofunnar hafa beðið svo mikla hnekki að ekki væri hægt að halda starfsemi áfram.Lögfræðistofan komst í heimsfréttirnar í apríl árið 2016 þegar fjölmiðlar birtu umfjallanir upp úr skjölum og gögnum frá lögfræðistofunni. Skjölin sýndu hvernig fjölmargir auðmenn og valdamiklir einstaklingar víða um nýttu sér þjónustu lögfræðistofunnar til þess að fela eignir og fjármuni frá skattayfirvöldum.Umfjöllunin hafði áhrif víða um heim og meðal þeirra sem sagði af sér vegna umfjöllunar upp úr skjölum lögfræðistofunnarvar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra.Stofan var stofnuð árið 1977 og staðsett í Panama.Í yfirlýsingu frá stofunni segir að orðsporshnekkir, umfjöllun fjölmiðla og aðgerðir yfirvalda á Panama hafi valdið óbætanlegum skaða á starfsemi stofunnar og því þurfi að loka henni.Stjórnvöld á Panama gerðu húsleit á skrifstofum stofunnar í síðasta mánuði í tengslum við rannsókn á brasilíska fyrirtækinu Oderbrecht, einu stærsta fyrirtæki S-Ameríku. Fyrirtækið hefur játað að hafa mútað embættismönnum í Panama. Stofan neitar að hafa átt þátt í því máli.Örfáir starfsmenn munu áfram starfa á vegum stofunnar til þess að svara fyrirspurnum og verða við beiðnum frá yfirvöldum sem og einkaaðilum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08 Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Forstjórinn segir orðspor stofunnar hafa beðið svo mikla hnekki að ekki væri hægt að halda starfsemi áfram.Lögfræðistofan komst í heimsfréttirnar í apríl árið 2016 þegar fjölmiðlar birtu umfjallanir upp úr skjölum og gögnum frá lögfræðistofunni. Skjölin sýndu hvernig fjölmargir auðmenn og valdamiklir einstaklingar víða um nýttu sér þjónustu lögfræðistofunnar til þess að fela eignir og fjármuni frá skattayfirvöldum.Umfjöllunin hafði áhrif víða um heim og meðal þeirra sem sagði af sér vegna umfjöllunar upp úr skjölum lögfræðistofunnarvar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra.Stofan var stofnuð árið 1977 og staðsett í Panama.Í yfirlýsingu frá stofunni segir að orðsporshnekkir, umfjöllun fjölmiðla og aðgerðir yfirvalda á Panama hafi valdið óbætanlegum skaða á starfsemi stofunnar og því þurfi að loka henni.Stjórnvöld á Panama gerðu húsleit á skrifstofum stofunnar í síðasta mánuði í tengslum við rannsókn á brasilíska fyrirtækinu Oderbrecht, einu stærsta fyrirtæki S-Ameríku. Fyrirtækið hefur játað að hafa mútað embættismönnum í Panama. Stofan neitar að hafa átt þátt í því máli.Örfáir starfsmenn munu áfram starfa á vegum stofunnar til þess að svara fyrirspurnum og verða við beiðnum frá yfirvöldum sem og einkaaðilum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08 Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08
Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent